NTC

Fyrsta skóflustungan að nýrri flugstöðvarbyggingu á Akureyrarflugvelli

Fyrsta skóflustungan að nýrri flugstöðvarbyggingu á Akureyrarflugvelli

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, tók í dag skóflustungu fyrir nýja viðbyggingu við flugstöðina á Akureyrarflugvelli.

Skóflustungan er að 1100 fermetra stækkun á flugstöðvarbyggingunni. Viðbyggingin mun hjálpa til við að veita viðunandi þjónustu fyrir millilanda- og innanlandsflug. Verklok eru áætluð í lok árs 2022 og flugstöðin tekin í notkun vorið 2023.

Stækk­un flug­stöðvar á Ak­ur­eyri og stækk­un á flug­hlaði eru meðal fram­kvæmda sem rík­is­stjórn­in ákvað að flýta til að bregðast við efna­hags­leg­um áhrif­um kór­ónu­veirunn­ar.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó