Akureyrska hljómsveitin Lose Control gaf út sína fyrstu plötu á dögunum og ber hún nafnið „Lose control.“ Um er að ræða mjög fjölbreytta tónlist en Jóel Örn Óskarsson, gítarleikari sveitarinnar, lýsti tónlist þeirra nýverið sem „Popp-rokki“ í samtali við Kaffið. Sjáið viðtal Kaffisins við nokkra meðlimi hljómsveitarinnar í heild sinni í spilaranum hér að neðan:
Plötuna er að finna á öllum helstu streymisveitum en hægt er að finna plötuna á Spotify hér að neðan:
UMMÆLI