Fréttir
Fréttir
Lítið að frétta í lífi án frétta á landsbyggðunum
Skúli Bragi Geirdal skrifar
Af þeim 27 fjölmiðlum sem hlutu rekstrarstuðning til einkarekinna fjölmiðla 2024 voru 13 staðbundnir fjölmiðlar og af ...
easyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar
Breska flugfélagið easyJet tilkynnti í dag að það muni bæta við flugferðum frá London Gatwick til Akureyrar í apríl 2025, og í október 2025. Áður stó ...
Fórnarlamba umferðarslysa var minnst í Fjallabyggð
Fórnarlamba umferðarslysa var minnst í Fjallabyggð í fallegri athöfn neðan við Siglufjarðarkirkju í gær.
Allir viðbragðsaðilar komu þar saman og s ...
Snjómokstur í fullum gangi
Töluvert hefur snjóað í bænum um helgina og þennan mánudagsmorguninn er víða illfært um íbúðagötur og stíga. Unnið er að snjómokstri og er mikill fjö ...
Manchester myndband Húsvíkinga slær í gegn
Myndband sem Húsavíkingar settu í loftið fyrir helgi hefur slegið rækilega í gegn á samfélagsmiðlum. Það hefur þegar fengið 55 þúsund áhorf og verið ...
Sólveig Lára er Ungskáld Akureyrar
Það var vel við hæfi að í dag, á degi íslenskrar tungu, voru úrslit í ritlistakeppni Ungskálda 2024 kunngjörð á Amtsbókasafninu. Fyrstu veðlaun hlaut ...
Fimm aldagömul tré brotin í Lystigarðinum
Veður hefur valdið miklu tjóni á víða á landinu og enn verið að skoða foktjón eftir suðvestan storminn sem gekk yfir nýverið. Í Lystigarðinum brotnuð ...
KS hyggst kaupa B.Jensen
Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hyggst kaupa fjölskyldufyrirtækið B.Jensen sem rekur sláturhús, kjötvinnslu og verslun við Lónsbakka í Hörgársveit en KS ...
Áhrif menningar og skapandi greina í landsbyggðum
Rannsóknasetur skapandi greina (RSG) efnir til málþings þann 20. nóvember næstkomandi um áhrif menningar og skapandi greina í landsbyggðum. Málþingið ...
Hlíðarfjall opið til 21 á fimmtudagskvöldum í vetur
Í vetur verður opnunartími Hlíðarfjalls lengdur á fimmtudagskvöldum til klukkan 21. Þetta kemur fram á vef Akureyrarbæjar.
Í tilkynningu frá&n ...