Fréttir
Fréttir
Leikskólar á Akureyri koma vel út úr foreldrakönnun leikskólanna
Leikskólar á Akureyri koma vel út úr foreldrakönnun leikskólanna, Skólapúlsinum.Í könnuninni kemur fram að 94,6% foreldra á Akureyri eru ánægðir með ...
Starfsmannafélag ÍME styrkir KAON
Í tilkynningu frá Eyjafjarðarsveit kemur fram að Starfsmannafélag ÍME (Íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar) stóð fyrir fjársöfnun í bleikum október til ...
Boðað til verkfalls lækna á SAk
Félagsmenn í Læknafélagi Íslands hafa samþykkt verkfallsboðun og hafi ekki samist skellur boðað verkfall lækna á eftir nokkra daga eða um miðnætti að ...
Þór/KA á Akureyri og KF í Fjallabyggð hlutu samfélagsstyrki Krónunnar
Krónan gekk nýlega frá vali á þrettán samfélagsverkefnum víða um land sem Krónan styrkir á þessu ári til góðra verka. Á Norðurlandi hlutu tvö verkefn ...
Halldór Helgason X Hugleikur Dagsson samstarf
Akureyringurinn Halldór Helgason, einn fremsti snjóbrettakappi heims, og Hugleikur Dagsson, þjóðþekktur listamaður og grínisti, hafa sameinað krafta ...
Hver grípur þig? Frí þjónusta á Norðurlandi
„Við vildum að fólk gerði sér grein fyrir hvaða þjónusta er í boði og hvert er hægt að sækja hana þegar aðstoðar er þörf, fólki að kostnaðarlausu. Ei ...
Kynningar og upptaka frá ráðstefnunni Flug til framtíðar
Ráðstefnan Flug til framtíðar var haldin mánudaginn 18. nóvember í Hofi á Akureyri, þar sem rætt var um Norðurland sem áfangastað og tækifærin sem be ...
Ég og amma mín sem er dáin
Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar
Ég átti einu sinni ömmu. Sonur minn kallar hana „ömmu mína sem er dáin“ sem hún vissulega er. Hún dó áður en ...
Baráttufundur kennara á Akureyri
Kennarar á Norðurlandi hafa verið hvattir til að sýna samstöðu og mæta á baráttufund í Hofi fimmtudaginn 21. nóvember. Fundurinn verður frá klukkan 1 ...
Félagsleg einangrun er alvarlegt lýðheilsumál
Líney Úlfarsdóttir sálfræðingur, sérhæfir sig í málefnum um geðheilbrigði aldraðra hjá HSN. Hún segir vitundarvakningar þörf um félagslega einangrun ...