Fréttir
Fréttir

Áframhaldandi vorhreti spáð út vikuna
Eftir hlýindi og von um að vorið sé á næsta leiti hafa undanfarnir dagar einkennst af kulda, slyddu og leiðinda hreti hér norðaustantil, næstu dagar ...

Gestur ráðinn deildarstjóri dag- og göngudeildar
Gestur Guðrúnarson hefur verið ráðinn deildarstjóri dag- og göngudeildar Sjúkrahússins á Akureyri. Tilkynnt var um þetta á Facebook síðu SAk, þar sem ...

Gönguleið meðfram vesturströnd Hríseyjar
Framkvæmdir við gönguleið á vesturströnd Hríseyjar hafa gengið vel og standa vonir til að hægt verði að klára verkefnið fyrir sumarið. Gönguleiðin e ...

Kom á óvart hversu slæmt ástandið var
Göngugatan á Akureyri verður lokuð fyrir umferð vélknúinna ökutækja frá 1. maí til 30. september 2025. Málið var samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum á ...

Leita að þátttakendum fyrir nýja rannsókn um svefn kvenna
Háskólinn á Akureyri, Sjúkrahúsið á Akureyri og SleepImage leita nú að þáttakendum, konum á aldrinum 18 til 36 ára, fyrir nýja rannsókn um svefn kven ...

Handhægu málmleitartæki bætt við búnað lögreglumanna
Einn liður lögreglunnar í að mæta auknum vopnaburði og ofbeldi í samfélaginu er að bæta handhægu málmleitartæki við búnað lögreglumanna. Lögreglan á ...

Ekkert fékkst úr þrotabúi Niceair
Skiptafundur á þrotabúi Niceair fór fram í síðustu viku. Í umföllun mbl.is um málið segir að kröfuhafar hafi ekki fengið neina fjármuni endurgreidda ...

Handtekinn eftir að hafa kastað öðrum manni af svölum
Karlmaður sem kastaði öðrum manni fram af svölum á Akureyri fyrir þremur helgum var handtekinn af lögreglu í kjölfarið. Brotaþolinn var flu ...

Verkefnastjóri ráðinn vegna mögulegrar sameiningar Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst
Hans Guttormur Þormar hefur verið ráðinn verkefnastjóri í viðræðum um mögulega sameiningu Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst. Hans er með me ...

Lögreglan á Norðurlandi eystra lýsir yfir áhyggjum af aukinni ofbeldishegðun í samfélaginu
Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur miklar áhyggjur af ofbeldishegðun í samfélaginu sem hefur aukist töluvert undanfarin misseri. Þetta kemur fram í ...