Fréttir
Fréttir

Verk samið fyrir Sinfóníuhljómsveit Norðurlands valið tónverk ársins
Konsert nr. 2 fyrir hljómsveit var kosið tónverk ársins á Íslensku Tónlistarverðlaununum í gærkveldi. Verkið er samið af Snorra Sigfúsi Birgissy ...

Grenndarstöð opnuð í Hrafnagilshverfi
Grenndarstöð hefur nú verið komið fyrir við leikskólann Krummakot í Hrafnagilshverfi þar sem hægt er að losa sig við nokkra endurvinnsluflokka. Á svæ ...

Ásthildur bæjarstjóri heimsótti Grímsey
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrarbæjar, heimsótti Grímsey í gær ásamt starfsfólki sveitarfélagsins. Tilgangur heimsóknarinnar var að eiga ...

Optimar og Slippurinn Akureyri efla samstarf sitt
Slippurinn Akureyri og Optimar hafa styrkt tengsl sín á milli með stefnumarkandi samstarfi sem á að auka samkeppnishæfni og efla stöðu fyrirtækjanna ...

Áskorun frá baráttuhópi heimafólks um Húsavíkurflug
Baráttuhópur fyrir Húsavíkurflugi (sem samanstendur af fulltrúum Norðurþings, Þingeyjarsveitar, stéttarfélögunum í Þingeyjarsýslum, atvinnufyrirtækju ...

MA vann Delta-deild forritunarkeppni framhaldsskólanna
Forritunarkeppni framhaldsskólanna fór fram í Háskólanum í Reykjavík sl. laugardag. Keppt var í þremur deildum eftir erfiðleikastigi, Alfa, Beta og D ...

5 af 6 sveitarfélögum sem uppfylla skyldur um stuðningsþjónustu staðsett í Eyjafirði
Aðeins sex af 64 sveitarfélögum landsins uppfylla allar skyldur sínar í gerð reglna um stoð- og stuðningsþjónustu og misræmi er í framsetningu reglna ...

Saffran opnar á Akureyri
Veitingastaðurinn vinsæli Saffran mun opna á Norðurtorgi á Akureyri í maí á þessu ári. Þetta kemur fram á vef Akureyri.net.
Bjarni Gunnarsson, fra ...

Framtíðardagar Háskólans á Akureyri á fimmtudaginn
Háskólinn á Akureyri stendur fyrir Framtíðardögum fimmtudaginn 13. mars. Framtíðardagar gefa stúdentum einstakt tækifæri til að kynnast atvinnulífinu ...

Vinnuslys við KA-heimilið
Alvarlegt vinnuslys varð við KA-heimilið á sl. föstudag þegar steypusíló féll á mann sem var að störfum á byggingarsvæði nýrrar stúku við völl félags ...