Fréttir
Fréttir

Vandræði í Vaðlaheiðargöngum
Smá vandræði gerðu vart við sig í Vaðlaheiðargöngum í nótt þegar að nokkur tonn af bergi hrundu úr gangaloftinu.
Bergið lenti á bómu úr bornum se ...

InnSæi sýnd í Sambíóum Akureyri
Heimildamyndin InnSæi verður sýnd þann 28. nóvember næstkomandi klukkan 20:00 í Sambíóum Akureyri. Myndin er í leikstjórn Hrundar Gunnsteinsdóttur ...

Foreldrar í atvinnuleit fá hærri desemberuppbót
Um næstu mánaðarmót verður greidd út desemberuppbót með launum en óskert desemberuppbót nemur 60.616 krónum.
Nýlega var sett reglugerð af Félags- o ...

Grunnskólakennarar labba út klukkan 13.30 í dag
Grunnskólakennarar á flestum stöðum á landinu ætla að leggja niður störf klukkan 13.30 í dag og þannig sýna samstöðu í kjaradeilu þeirra við sveit ...

Snjóframleiðsla í Hlíðarfjalli hófst í dag
Í dag hófst snjóframleiðsla í Hlíðarfjalli. Snjóbyssurnar voru ræstar í hádeginu í dag. Alls ellefu byssur framleiða nú snjó í brekkurnar þar sem ...

Sýnum karakter í Háskólanum á Akureyri
ÍSÍ og UMFÍ standa saman að ráðstefnunni Sýnum karakter í Háskólanum á Akureyri fimmtudaginn 24. nóvember klukkan: 17:15 - 19:15. Ráðstefnan er ti ...

Kennarar í MA talsettu Friends þátt – myndband
Þann 16. nóvember síðastliðin var dagur íslenskrar tungu haldin hátíðlegur um land allt. Íslenska fánanum var víða flaggað en frá árinu 2008 hefur ...

Tengja saman áhrifafólk á samfélagsmiðlum og fyrirtæki
María Hólmgrímsdóttir og Tanja Ýr Ástþórsdóttir hafa tekið höndum saman og stofnað umboðsskrifstofuna Eylenda. Eylenda tengir saman fyrirtæki og f ...

Fugl í sjálfheldu leitar skjóls á Bryggjunni – myndband
Það er ekki bara mannfólkið sem kýs að halda sig innandyra þegar snjónum kyngir niður eins og undanfarna daga á Akureyri. Það sást glögg ...

Þungfært innanbæjar á Akureyri
Lögreglan á Akureyri hefur sent frá sér tilkynningu þar sem hún varar við erfiðri færð í íbúðahverfum á Akureyri. Snjómokstur er víða hafinn á hel ...