Fréttir
Fréttir
Málþing um líknarþjónustu á Norðurlandi
Umfangsmikið málþing fagfólks og almennings verður haldið í Oddfellowhúsinu á Akureyri á morgun, föstudaginn 30. september frá klukkan 13-17. Þar ...
Barnaverndarstofa leitar að fósturforeldrum fyrir börn á flótta
Barnaverndarstofa leitar nú af fólki sem er tilbúið að taka að sér börn sem eru fylgdarlaus á flótta frá heimalöndum sínum. Samkvæmt Barnaverndars ...
Hjólreiðastígur milli Akureyrar og Hrafnagils í bígerð
Sveitastjórn Eyjafjarðarsveitar vill bregðast við hættum sem gangandi og hjólandi fólk upplifir á leið sinni milli Akureyrar og Hrafnagils með því ...
Bruggsmiðjan Kaldi 10 ára
Á morgun, þann 30.september, fagnar Bruggsmiðjan Kaldi 10 ára starfsafmæli. Árið 2006 létu hjónin Agnes Anna Sigurðardóttir og Ólafur Þröstur Ólaf ...
Slökkt götuljós í kvöld vegna norðurljósa
Götuljós við strandlengjuna á Akureyri verða slökkt í kvöld svo íbúar og gestir bæjarins geti notið norðurljósasýningarinnar sem spáð er í kvöld. Ljós ...
Stærsta málið að tryggja öllum gott líf
,,Það eru fáir á mínum aldri sem hafa sama áhuga og ég á pólitík enda er ekkert auðvelt að halda fókus á allri þjóðfélagsumræðunni. Hjá mér sjálfu ...
,,Skipulagsleysið á Alþingi fer mikið í taugarnar á mér“
,,Það eru margar ástæður fyrir því að ég ætla ekki að bjóða mig fram aftur. Mikil viðvera í Reykjavík hefur t.d. sitt að segja,” segir Brynhildur ...
Stefna á að styrkja stöðu Grímseyjar
Í nóvember í fyrra voru samþykktar aðgerðir sem snúa að samgöngumálum Grímseyinga af ríkisstjórninni. Aðgerðaráætlunin var fjórþætt. Styrkja stöðu útg ...
Bjórböð á Árskógssandi
Fyrsta skóflustungan að bjórböðum á Árskógssandi verður tekin á morgun, þann 28.september. Bruggsmiðjan Kaldi hyggst opna bjórheilsulind á staðnum ...
Akureyrarbær hyggst kaupa metanvagn
Akureyrarbær mun í samvinnu við Vistorku efna til útboðs á metanstrætisvagni. Áætlað er að útboðið fari fram í lok þessa mánaðar en þetta kemur fram ...