Fréttir
Fréttir

Saka Samherja um svik
Fimmtán namibísk fyrirtæki saka dótturfyrirtæki Samherja um að svíkja nærri milljarð króna út úr sameiginlegu útgerðarfyrirtæki þeirra. RÚV greini ...

Predikara hent út af Glerártorgi – myndband
Til átaka kom á Glerártorgi í dag þegar Svissneskum predikara var vísað út úr verslunarmiðstöðinni. Maðurinn sem heitir Simon predikaði fyrir viðs ...

Hver Íslendingur hendir 62 kílóum af mat á ári
Umhverfisstofnun birti í vikunni afar merkilega rannsókn á umfangi matarsóunar á Íslandi. Rannsóknin er sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi.
...

Listsköpunarhátíðin Hömlulaus dagana 7.-11. desember
Listsköpunarhátíðin Hömlulaus 2016 verður dagana 7.-11. desember í Ungmennahúsinu - Rósenborg á Akureyri. Þetta er í annað sinn sem hátíðin er hal ...

Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri gjafmild
Í gær afhentu Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri Sjúkrahúsinu nýtt fæðingarrúm að gjöf en frá þessu er greint á vefnum rúv.is. Þetta er ekki ei ...

Kertakvöld í miðbænum í kvöld
Það verður rökkurró og huggulegheit í miðbænum á Akureyri í kvöld á svokölluðu Kertakvöldi en þá verður miðbærinn myrkvaður og kertaljósin taka yf ...

Raggi í JMJ sendi Guðna forseta bindi
Það vakti athygli viðstaddra þegar Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar kom færandi hendi á fund forseta Íslands fyrr í dag.
Ragnar Sverr ...

Leitaði til lögreglu eftir að viðskiptavinur neitaði að borga fyrir fíkniefni
Föstudagskvöldið 13.maí síðastliðinn kom heldur undarlegt mál inn á borð lögreglunnar á Akureyri þegar fíkniefnasali setti sig í samband við þá.
Hann ...

Krónan og ELKO opna á Glerárgötu
Verslanirnar Krónan og ELKO munu opna á Akureyri innan skamms en frá þessu er greint í Vikudegi sem kom út í morgun. Framkvæmdir munu hefjast stra ...

Airwaves á Akureyri á næsta ári
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves verður að hluta til haldin á Akureyri á næsta ári. Það verður í 19. skipti sem hátíðin er haldin. Þetta kemur fr ...