Fréttir
Fréttir

Valitor styrkir Jólaaðstoð fyrir fjölskyldur á Eyjafjarðasvæðinu
Stjórn Valitor hefur ákveðið að styrkja Jólaaðstoð fyrir fjölskyldur á Eyjafjarðarsvæðinu um 1 milljón króna.
Jólaaðstoðin er samvinnuverkefni Hj ...

Stéttarfélög í Þingeyarsýslum styrkja HSN um 1 milljón króna
Fulltrúar stéttarfélaga í Þingeyjarsýslum og Lionsklúbbur Húsavíkur undirrituðu á dögunum áframhaldandi samstarf um stuðning við verkefni Heilbrig ...

Jón hlaupari er látinn
Jón Guðmundur Guðlaugsson, oftast þekktur undir viðurnefninu Jón hlaupari, er látinn. Jón lést þann 4.desember síðastliðinn á hjúkrunarheimilinu L ...

Bætt kjör kennara kosta Akureyrarbæ 250 milljónir
Samkomulag á milli Félags grunnskólakennara og samninganefndar sveitarfélaga um nýjan kjarasamning kennara náðist á dögunum eftir mikið japl, jaml ...

Gaf fátækri fjölskyldu mat og jólatré – „Hlúum að þeim sem þess þurfa“
Húsvíkingurinn Friðgeir Bergsteinsson er svo sannarlega með hjartað á réttum stað en undanfarin ár hefur hann verið duglegur að leggja hinum ýmsu að ...

Steingrímur J. forseti Alþingis
Steingrímur J. Sigfússon var á þingsetningarfundi í gær kjörinn forseti Alþingis. Steingrímur var einn í framboði til embættisins en hann er starf ...

Rúnar Eff treður upp í bakaríi
Bakaríið við Brúna fer nýstárlega leið í aðdraganda jóla því bakaríið mun bjóða upp á lifandi tóna í hádeginu á morgun.
Trúbadorinn sívinsæli R ...

Twitter dagsins – Svo mikil sóun þegar sætir strákar kyssa illa
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum. Í dag var mikið líf á Twitter eins og svo oft á ...

24 nýjar lóðir í Naustahverfi settar í sölu
Naustahverfi hefur byggst upp hratt og örugglega á síðustu árum. Þar búa nú um það bil 2.200 Akureyringar og hverfið er enn að stækka. Nú hafa ver ...

8 mánaða fangelsi fyrir vopnað rán í Samkaup strax
Héraðsdómur Norðurlands eystra dæmdi tvítugan mann í 8 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir vopnað rán í Samkaup/Strax, við Borgarbraut á Akureyri ...