Fréttir
Fréttir

Njálgur smitast hratt á Akureyri
Njálgur hefur gert vart við sig í Brekkuskóla og eflaust fleiri grunnskólum á Akureyri. Hann smitast hratt á milli nemenda og erfitt er að eiga vi ...

Menntasetur í Hrísey
Stefnt er að því að opna menntasetur í Hrísey svo fólk geti dvalið þar og sinnt fjarnámi. Kristján Óttar Klausen fer fyrir verkefninu en hann fékk ...

Umhverfisvænni götulýsing tekur við á Akureyri
Á næstu árum munu hefðbundin götuljós hverfa á Akureyri og við taka umhverfisvænni kostur. Svokölluð LED lýsing mun taka við af gömlu götuljósunum ...

KA-menn gáfu sektarsjóðinn til Barnadeildar SAk
Jólin nálgast óðum og í dag gáfu knattspyrnumenn Knattspyrnufélags Akureyrar vel af sér í þágu góðs málefnis.
Nokkrir leikmenn Pepsi-deildar li ...

Auglýst eftir framúrskarandi menningarverkefnum á landsbyggðinni
Byggðastofnun, Flugfélag Íslands og Listahátíð í Reykjavík hafa allt frá árinu 2005 staðið sameiginlega að Eyrarrósinni; viðurkenningu fyrir framú ...

Kólesteról sprengjan snýr aftur á Greifann
Eins og við greindum frá hér á Kaffinu í síðustu viku eru nýjir eigendur teknir við Greifanum. Greifinn hafði verið í eigu fyrirtækisins ...

Valitor styrkir Jólaaðstoð fyrir fjölskyldur á Eyjafjarðasvæðinu
Stjórn Valitor hefur ákveðið að styrkja Jólaaðstoð fyrir fjölskyldur á Eyjafjarðarsvæðinu um 1 milljón króna.
Jólaaðstoðin er samvinnuverkefni Hj ...

Stéttarfélög í Þingeyarsýslum styrkja HSN um 1 milljón króna
Fulltrúar stéttarfélaga í Þingeyjarsýslum og Lionsklúbbur Húsavíkur undirrituðu á dögunum áframhaldandi samstarf um stuðning við verkefni Heilbrig ...

Jón hlaupari er látinn
Jón Guðmundur Guðlaugsson, oftast þekktur undir viðurnefninu Jón hlaupari, er látinn. Jón lést þann 4.desember síðastliðinn á hjúkrunarheimilinu L ...

Bætt kjör kennara kosta Akureyrarbæ 250 milljónir
Samkomulag á milli Félags grunnskólakennara og samninganefndar sveitarfélaga um nýjan kjarasamning kennara náðist á dögunum eftir mikið japl, jaml ...