Fréttir
Fréttir
Konur fylltu Ráðhústorgið í dag
Mikill fjöldi kvenna og karla söfnuðust saman á Ráðhústorgið á Akureyri í dag en eins og flestum er kunnugt þá er kvennafrídagurinn í dag.
Konur ...
Akureyrarbær og Jafnréttisstofa funda í hádeginu í dag um launajafnréttismál
Í dag, 24. október, er 41 ár frá því konur um allt land fylktu liði og yfirgáfu heimili og vinnustaði til að vekja athygli á ójafnri stöðu kynjanna. ...
Þessir Norðlendingar koma fram á Iceland Airwaves
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves verður haldin í Reykjavík dagana 2.-6. nóvember. Tónlistarhátíðin hefur verið haldin hér á landi síðan árið 1999 og ...
Tímavélin – „Ég er ekkert að fara að láta kveikja í mér í dag“
Tímavélin er nýr liður hér á Kaffinu þar sem við munum birta skemmtilega og eftirminnilega hluti, myndbönd, myndir, viðtöl og fleira úr fortíðinni.
...
Arna Ýr leggur hælana á hilluna
Arna Ýr Jónsdóttir hefur ákveðið að hætta við að taka þátt í Miss Grand International 2016 sem fram fer næstu helgi. Arna, sem er nú stödd í Las Veg ...
Allt starfsfólk Akureyrarbæjar fær fræðslu um eldvarnir
Eldvarnir eru í brennidepli hjá Akureyrarbæ og starfsfólki hans um þessar mundir. Í samræmi við samkomulag Akureyrar og Eldvarnabandalagsins um efli ...
Eldur í Kaffibrennslunni
Slökkviliðið á Akureyri var kallað að Kaffibrennslunni við Tryggvagötu á Akureyri á áttunda tímanum í kvöld. Greint er frá þessu á vef Ríkisútvarp ...
Stærðfræðisnillingar í MA
Átta nemendur úr Menntaskólanum á Akureyri komust áfram í forkeppni stærfræðikeppni framhaldsskólanna 4.október síðastliðinn.
Alls 377 nemendur tók ...
Kilroy skorar á starfsmenn Útvarps Sögu að heimsækja Jórdaníu
Ferðaskrifstofan Kilroy, sem sérhæfir sig í þjónustu fyrir ungt fólk og námsmenn hefur gefið frá sér ansi áhugaverða yfirlýsingu. Það hefur eflaust ...
Hríseyjarnauðgarinn kærður fyrir aðra nauðgun
Eiríkur Fannar Traustason, sem var sakfelldur á síðasta ári fyrir að nauðga 17 ára gamalli franskri stúlku á hrottalegan hátt í Hrísey, hefur verið kæ ...