Fréttir
Fréttir

Túnsláttur í desember
Á Hrafnagili í Eyjafirði voru tún slegin í vikunni. Rúv greindi frá þessu í dag en það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum hvers ...

Golfmót á Jaðarsvelli næstu helgi
Í tilefni þess að hér á Akureyri hefur verið einmuna veðurblíða og golfvöllurinn að Jaðri ennþá iðagrænn þá hefur Golfklúbbur Akureyrar ákveðið að ...

Skorað á þingmenn að bregðast við fjárhagsvanda háskólanna
Rektorar íslenskra háskóla hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem skorað er á þingmenn að bregðast við fjárhagsvanda háskólanna. Yfirlýsingin er sv ...

Jóhann Gunnar Kristjánsson verkefnastjóri rekstrarsviðs MAk.
Menningarfélag Akureyrar hefur fengið Jóhann Gunnar Kristjánsson til liðs við sig í starf verkefnastjóra rekstrarsviðs. Hann hefur mikla þekkingu ...

Svona getur þú lagt þitt af mörkum fyrir fólkið í Sýrlandi
Þegar við sjáum fréttir af hörmungunum í Sýrlandi og því blóðbaði sem hefur átt sér stað síðustu daga í Aleppo er auðvelt að finnast maður máttvan ...

Jákvæð rekstrarafkoma Akureyrarbæjar
Bæjarstjórn Akureyrar afgreiddi á fundi sínum í gær fjárhagsáætlun ársins 2017 sem og þriggja ára áætlun áranna 2018-2020.
Áætlunin var lögð fr ...

Löggan í Twitter-maraþon
Á föstudaginn kemur, 16.desember, fer fram Twitter-maraþon lögreglunnar, svokallað Löggutíst. Í löggutístinu munu Lögreglan á Norðurlandi eystra, ...

Sjómenn á leið í verkfall
Verkfall sjómanna hefst í kvöld klukkan 20:00. Þetta varð ljóst í hádeginu þegar talningu atkvæða um nýjan kjarasamning sjómanna við útgerðir lau ...

Starfsfólk Íslandsbanka færði Jólaaðstoðinni 90 þúsund krónur
Starfsmenn Íslandsbanka á Akureyri gerðu sér glaðan dag í aðdraganda jóla síðastliðinn föstudag þegar þeir mættu í jólapeysum til vinnu og höfðu s ...

Spáð hvítum jólum á Akureyri
Mörgum þykir snjórinn mjög mikilvægur hluti af jólunum. Nú nær langtímaspá norsku veðurstofunnar Yr.no fram að Þorláksmessu og samkvæmt henni lítu ...