Fréttir
Fréttir
Keðjuábyrgð verktaka hjá Akureyrarbæ
Samþykkt var með 11 samhljóða atkvæðum á fundi bæjarstjórnar Akureyrar á þriðjudag, tillaga Ingibjargar Ólafar Isaksen um að í öllum samningum sem s ...
Væntanlegar breytingar á Oddeyri – Aðalskipulag Akureyrarbæjar
Skipulagsnefnd Akureyrarbæjar hélt fund í dag þar sem kynntur var rammahluti aðalskipulags. Það þýðir að fyrirhugaðar breytingar koma til með að v ...
Opnir dagar í Háskólanum á Akureyri
Fimmtudaginn 3. nóvember og föstudaginn 4. nóvember verða opnir dagar í Háskólanum á Akureyri. Kynning verður á öllum námsleiðum skólans og hægt ver ...
Mannlegt bókasafn á Glerártorgi
Samtök félagsmiðstöðva á Íslandi, SAMFÉS; standa fyrir félagsmiðstöðva- og ungmennahúsadeginum í dag, miðvikudaginn 2.október.
Félagsmiðstöðvar ...
Næsthlýjasti október á Akureyri síðan mælingar hófust
Október var víðast hvar á landinu sá hlýjasti frá því mælingar Veðurstofunnar hófust. Frost var nánast ekkert í mánuðinum en það telst mjög óvenjule ...
Fyrirlestrar um fæðuofnæmi í Brekkuskóla í dag
Í dag, þann 2.nóvember kl.16:30, stendur Astma- og ofnæmisfélag Íslands fyrir fyrirlestrum um fæðuofnæmi í Brekkuskóla á Akureyri. Tveir fyrirlestrar ...
18 prósent strikuðu yfir Sigmund Davíð
817 þeirra sem kusu Framsóknarflokkinn í Norðausturkjördæmi strikuðu yfir nafn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar oddvita flokksins. Í heildina fékk f ...
Hægt að borga niður skuldir MA og VMA til fulls með launahækkunum þingmanna
Kjararáð hefur hækkað laun þingmanna um tæp 45% eða um 338.000 krónur. Laun þingmanna voru fyrir um 762.000 krónur á mánuði.
Valdís Björk Þorstei ...
70% dýrara að umfelga dekk á Akureyri en á höfuðborgarsvæðinu
Nú keppast allir landsmenn við að skipta yfir í vetrardekk á bílunum sínum fyrst að snjórinn hefur loksins látið sjá sig. Í ljósi þess er vert að sk ...
Logi nýr formaður Samfylkingarinnar
Logi Már Einarsson, oddviti Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi, hefur tekið við formannsstöðu hjá Samfylkingunni. Logi var varaformaður flokks ...