Fréttir
Fréttir
Tengja saman áhrifafólk á samfélagsmiðlum og fyrirtæki
María Hólmgrímsdóttir og Tanja Ýr Ástþórsdóttir hafa tekið höndum saman og stofnað umboðsskrifstofuna Eylenda. Eylenda tengir saman fyrirtæki og f ...
Fugl í sjálfheldu leitar skjóls á Bryggjunni – myndband
Það er ekki bara mannfólkið sem kýs að halda sig innandyra þegar snjónum kyngir niður eins og undanfarna daga á Akureyri. Það sást glögg ...
Þungfært innanbæjar á Akureyri
Lögreglan á Akureyri hefur sent frá sér tilkynningu þar sem hún varar við erfiðri færð í íbúðahverfum á Akureyri. Snjómokstur er víða hafinn á hel ...
Nemendur í MA aðstoða eldri borgara með tölvur og snjalltæki
Menntaskólinn á Akureyri og félag eldri borgara á Akureyri eru í samstarfi þar sem Menntaskólinn býður upp á aðstoð í tölvu og snjalltækjum. Þetta ...
Vikar Mar með listasýningu í Kaktus
Vikar Mar frumsýnir sýninguna Kveldúlfur Mar í Kaktus í kvöld. Sýninguna tók Vikar saman yfir ágætt tímabil sem yfirlissýningu um það sem hefur sp ...
Jón Hjaltason gefur út bók um stórbruna í sögu Akureyrar
Á miðvikudag var var efnt til samkomu í Slökkvistöðinni á Akureyri þar sem Jón Hjaltason sagnfræðingur afhenti Ólafi Stefánssyni slökkvistjóra fyr ...
Markaðstorg í Hlíð í dag
Hið sívinsæla markaðstorg í Hlíð verður haldið í dag, laugardag milli klukkan 13 og 16. Verslanir og handverksfólk munu ásamt heimilis- og starfsf ...
Umferðarátak sem varðar öryggi barna í bílum
Vikuna 7-12 nóvember stóð lögreglan á Norðurlandi eystra fyrir umferðarátaki þar sem litið var til leikskóla á öllu starfssvæði þeirra. Fjöldi lei ...
Fundur um umferð í göngugötunni
Í næstu viku verður opinn fundur um göngugötuna á Akureyri. Síðastliðið vor voru samþykktar verlagsreglur sem kveða á um hvenær hluti Hafnarst ...
Krafa um fjölgun leikskólaplássa á Akureyri
Rúmlega 250 manns hafa skrifað undir undirskriftarlista þar sem fólki er boðið að skrifa undir áskorun til bæjaryfirvalda á Akureyri þess efnis að ...