Fréttir
Fréttir
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu veitir 25% afslátt af sektum í tilefni Black Friday
Eins og flestum ætti að vera kunnugt um er hinn svokallaði Black Friday í dag en á þeim degi veita verslanir mikinn afslátt af vörum og fólk flykk ...
Þessi voru ráðin í stöður sviðsstjóra hjá Akureyrarbæ
Í framhaldi af fyrirhuguðum breytingum á stjórnsýslu Akureyrarbæjar voru í október sl. auglýst laus til umsóknar fjögur ný sviðsstjórastörf hjá sv ...
16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi hefst í dag
Alþjóðlegt 16 daga átak Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi hefst í dag 25. nóvember. Á Akureyri standa Zontaklúbbarnirá Akureyri fyri ...
Kveikt á jólatrénu á Ráðhústorgi á morgun
Jólin nálgast óðum en nú er innan við mánuður þar til stór hluti landsmanna fagnar fæðingu frelsarans með pompi og pragt.
Á morgun, laugardagin ...
Útskriftarsýning í Ketilhúsinu
Næstkomandi laugardag, 26. nóvember, kl. 15 verður opnuð í Ketilhúsinu á Akureyri sýning níu útskriftarnemenda listnáms- og hönnunarbrautar VMA. S ...
113% verðmunur á croissant á Akureyri
Hörður Óskarsson birti á Facebook síðu sinni ansi sláandi myndir sem sýna verðmun á bakkelsi á Akureyri.
Hörður keypti sér croissant, annarsveg ...
Stjórnarmyndunarviðræðum slitið – Einar Brynjólfsson vonsvikinn
Stjórnarviðræðum Vinstri grænna, Pírata, Bjartrar framtíðar, Viðreisnar og Samfylkingarinnar hefur verið sltiðið. Þetta var niðurstaða formanna fl ...
Líklegt að Akureyrarbær taki við annari fjölskyldu flóttamanna
Reikna má með að Akureyri taki við annari fjölskyldu flóttafólks til viðbótar við þær fjórar sem komu fyrr á þessu ári. Bæjarráð Akureyrar hefur t ...
UN Women vilja útvega konum í Mosúl dömubindi, sápu og vasaljós – myndband
UN Women hefur hrint af stað neyðarsöfnun fyrir konur á flótta í Mosúl. Hægt er að taka þátt í söfnuninni með því að senda sms-ið KONUR í 1900. Með ...
Búið að ryðja allar götur á Akureyri
Nú á að vera búið að ryðja allar götur í bænum og unnið er við að minnka snjóruðninga til að auka öryggi vegfarenda.
Ennþá er unnið við mokstur g ...