Fréttir
Fréttir

Málþing um loftlagslausnir í Hofi
Þann 19. janúar kl. 15 verður haldið opið málþing þar sem fjallað verður um 15 árangursríkar norrænar loftlagslausnir til að draga úr losun gróð ...

Sigmundur Davíð getur ekki hugsað sér verri ríkisstjórn
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra, segir í viðtali við Eyjuna að hann gæti ekki hugsað sér verri ríkisstjórn e ...

Flokkurinn hlýtur að sjá til þess að konur fái einhver veigalítil embætti
Einar Brynjólfsson, þingmaður Pírata í Norðausturkjördæmi, virðist ekki vera spenntur fyrir komandi ríkisstjórnarsamstarfi ef marka má pistil sem ...

Eiríkur bæjarstjóri næsti formaður KSÍ?
Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri, segist í samtali við vefsíðuna Fótbolti.net hafa fengið áskoranir um að bjóða sig fram sem for ...

Háskólinn á Akureyri verður 30 ára á árinu og efnir til fjölmargra viðburða
Formleg afmælisdagskrá Háskólans á Akureyri hefst föstudaginn 13. janúar með málþingi sem nefnist Haraldur Bessason og mótunarárin. Erindi verða f ...

Nýir klúbbar hjá félagsmiðstöðvunum á Akureyri
Félagsmiðstöðvar Akureyrar eða FÉLAK munu bjóða upp á nýja klúbba fyrir börn á miðstigi grunnskólanna. Klúbbarnir Stjáni og Stella eru kynjaskipti ...

Skoðanakönnun meðal íbúa Akureyrar um salt eða sand á göturnar
Gera á skoðanakönnun meðal íbúa Akureyrar um hvaða leiðir séu æskilegastar til hálkuvarna í bænum. Í framhaldinu á svo að halda íbúafund um málið sem ...

Fjarnemar við HA búa áfram í heimabyggð eftir útskrift
Niðurstaða rannsóknar sem unnin var af Þóroddi Bjarnasyni, Inga Rúnari Eðvarðssyni, Ingólfi Arnarsyni, Skúla Skúlasyni og Kolbrúnu Ósk Baldursdótt ...

Stærsta Söngkeppni VMA hingað til
Sturtuhausinn, söngkeppni Verkmenntaskólans á Akureyri, verður haldin 26. janúar næstkomandi í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Keppnin í ár verðu ...

Laun hækka á Eyjafjarðasvæðinu – Karlar launahærri en konur
Undanfarin sex ár hefur Eining-Iðja fengið Gallup til að framkvæma viðamikla viðhorfs- og kjarakönnun á meðal félagsmanna sinna í samstarfi við A ...