Fréttir
Fréttir
Foodco selur Greifann
Greifinn hefur verið einn ástsælasti veitingastaður Akureyringa frá því að hann opnaði árið 1990. Veitingastaðurinn hefur verið í eigu stórfyrirtæ ...
Laun dregin af kennurum sem ganga út
Kennarar á Akureyri, hafa líkt og kollegar sínir víða á landinu, gengið úr vinnu undanfarið og sýnt samstöðu í kjaradeilu sinni við sveitafélögin. ...
Þrír fulltrúar að norðan í ungmennaráði Menntamálastofnunnar
Ungmennaráð Menntamálastofnunar hefur verið stofnað. Í því eru unglingar á aldrinum 14-18 ára sem verða stofnuninni innan handar með ráðgjöf um má ...
Skákfélag Akureyrar stendur fyrir Geðveiku skákmóti
Sunnudaginn 4. desember stendur Skákfélag Akureyrar fyrir skákmóti til styrktar Grófinni geðverndarmiðstöð. Skákmótið verður haldið í skákheimilin ...
Hamingjusamar hænur í Eyjafirði
Það má með sanni segja að internetið hafi logað eftir þátt Kastljóssins í gærkvöldi þar sem fjallað var ítarlega um fyrirtækið Brúnegg og Matvælastofn ...
Nýtt rafrænt lyfjaumsjónarkerfi tekið í notkun
Árið 2014 hófst samstarf Öldrunarheimila Akureyrar, Þulu - Norræns hugvits ehf. og Lyfjavers ehf. um nýsköpunar- og þróunarverkefni um rafræna lyf ...
Dagforeldrum á Akureyri verður fjölgað
Eins og Kaffið greindi frá um daginn gekk undirskriftarlisti þar sem skorað var á yfirvöld bæjarins að fjölgja leikskólaplássum í bænum. Staðan er orð ...
Kristján Kristjánsson nýr framkvæmdastjóri ÍNN
Akureyringurinn Kristján Kristjánsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri sjónvarpsstöðvarinnar ÍNN. Hann mun sinna daglegum rekstri stöðvarinnar. ...
Meirihlutinn í Fjallabyggð er fallinn
Meirihluti bæjarstjórnar Fjallabyggðar er fallinn eftir að Kristinn Kristjánsson gekk úr meirihlutasamstarfi flokksins með Samfylkin ...
Árshátíð Menntaskólans á Akureyri í kvöld
Árshátíð Menntaskólans á Akureyri verður haldin hátíðleg í Íþróttahöllinni í kvöld. Árshátíðin er ein stærsta vímulausa hátíð sem haldin er árlega ...