Fréttir
Fréttir
Birkir Bekkur gefur út rapplag
Sigurbjörn Birkir Björnsson eða Birkir Bekkur eins og hann kallar sig ætti að vera orðinn landsmönnum vel kunnugur. Birkir er mjög vinsæll á Snapc ...
Strætóskýli brotin á Akureyri
Fréttastofa RÚV greinir frá því í dag að skemmdarverk hafi verið unnin á þremur strætóskýlum á Akureyri um helgina. Rannsókn málsins ...
Krafa frá kennurum til sveitafélaga
Á föstudaginn fór af stað undirskriftasöfnun hjá grunnskólakennurum í landinu þar sem krafist er að sveitarfélögin í landinu bregðist án tafar við því ...
„Ekki inn í myndinni að glöð og vel gefin stelpa eins og ég gæti verið þunglynd“
„Ég er aðeins öðruvísi sett saman en flestir aðrir og það er allt í lagi. Allir hafa sína sögu, sína þanka að bera og ég ber virðingu fyrir því. Ég ...
Bautinn býður þér Leif Arnar heim
Leifur Arnar er ný herferð á vegum Vistorku til að minnka matarsóun og ber yfirskriftina: ,,Taktu Leif Arnar heim!
Leifur Arnar er tvíþætt hugmynd, ...
Heimildamynd um sjóslys í Eyjafirði sýnd í Borgarbíó
Næstu helgi verður heimildarmyndin Brotið sýnd í Borgarbíói á Akureyri. Hún verður sýnd á föstudag, laugardag og sunnudag kl. 18. Myndin fjallar um sj ...
Heimspekikaffi hefst á morgun
Fyrsta heimspekikaffi vetrarins verður haldið á Bláu könnunni á morgunn, sunnudag 6. nóvember klukkan 11. Þórgnýr Dýrfjörð mun flytja erindi. Heim ...
Bæjarstjórinn bankaði uppá og heiðraði Arnar Má
Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri Akureyrar færði Arnari Má Arngrímssyni gjöf og blómvönd í gær í tilefni bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs ...
Veðurklúbburinn á Dalvík spáir mildum nóvember
Veðurklúbburinn á dvalarheimilinu, Dalbæ á Dalvík hafa sent frá sér spá fyrir nóvembermánuð. Gárungarnir þar á bæ telja að nóvember verði mildur, no ...
Kvensjúkdómalæknir gaf sjúkrahúsinu á Húsavík öll tækin sín
Benedikt Ó. Sveinsson læknir frá Víkingavatni afhenti á dögunum veglega gjöf til HSN á Húsavík. Benedikt sem var lengi vel sjálfstæt ...