Fréttir
Fréttir

34% verðmunur á stórum bjór á Akureyri
Kaffið fór aftur á stjá í vikunni með nýja verðkönnun á veitingastöðum, börum og kaffihúsum bæjarins. Að þessu sinni var kannað verð á stórum bjór ...

Hljómsveitin Kraðak sendir frá sér nýtt lag
Hljómsveitin Kraðak er ný hljómsveit sem samanstendur af 5 ungum og efnilegum tónlistarmönnum frá Akureyri. Sindri Snær Konráðsson er söngvari hlj ...

Ár frá komu sýrlensku fjölskyldnanna til Akureyrar
Síðasta miðvikudag var því fagnað að ár er liðið frá komu sýrlensku fjölskyldnanna til Akureyrar. Hingað komu fjórar fjölskyldur, 23 einstaklingar, fr ...

Hjón á Akureyri sváfu á vinningsmiðanum í 2 vikur
Hjón á Akureyri sem unnu milljónirnar 64 í lottóinu á gamlársdag hafa loksins sótt vinninginn. Hjónin vissu strax á nýársnótt af vinningnum en ákváðu ...

Inflúensan herjar á Sjúkrahúsið – Deildum lokað og heimsóknir bannaðar
Vikudagur greindi frá því að inflúensan hafi herjað á sjúklinga Sjúkrahússins á Akureyri, með þeim afleiðingum að lokað hefur verið nokkrum deildu ...

Breytingar á skólaári MA verða frá og með næsta hausti
Nú er ljóst að breytingar á skólaárinu í Menntaskólanum á Akureyri verða frá og með komandi hausti. Skólinn verður því settur fimmtudaginn 31. ágúst 2 ...

Mennirnir tveir grunaðir um manndráp
Fréttablaðið greinir frá því í morgun að mennirnir tveir sem úrskurðaðir voru í gæsluvarðhald í gær, grunaðir um aðild að hvarfi Birnu Brjánsdót ...

Fulltrúar Þórs og KA funduðu með ÍBA
Fulltrúar Íþróttabandalags Akureyrar, Þórs, KA og kvennaliðs Þórs/KA funduðu í dag á skrifstofu ÍBA og fóru yfir hitamál síðustu sólarhringa en ei ...

Aðeins 7.4% eftir af greftri Vaðlaheiðarganga – myndband
Vaðlaheiðargöng lengdust um alls 29 metra í síðustu viku og eru nú alls 6.673 metrar að lengd. Búið er að grafa 92,6 prósent af heildarlengd ganga ...

Nýjum flokkunartunnum komið fyrir í miðbænum.
Akureyrarbær er í fararbroddi íslenskra sveitarfélaga þegar kemur að flokkun úrgangs og til að efla enn frekar starf bæjarins á þessu sviði var í dag ...