Fréttir
Fréttir
Líkamsræktarstöðin Bjarg gefur matarkörfur til Rauða krossins
Líkamsræktin Bjarg stóð á dögunum fyrir söfnun í matarkörfur sem afhentar voru Rauða Krossinum föstudaginn 16.desember.
Söfnunin eða hin svokal ...
Ákæra í nornamálinu – Fórnarlambið stytti sér aldur
Fjórir hafa verið ákærðir í líkamsárásarmáli sem átti sér stað á Akureyri í fyrrasumar. Konur úr mótorhjólafélaginu MC Nornir, ásamt vinum sínum, ...
Unnið að því að koma hjartslættinum í Vaðlaheiði í gang
Flestir Norðlendingar muna eflaust eftir rauða hjartanu í Vaðlaheiði sem sló líkt og mannshjarta. Hjartað hefur ekki verið virkt undanfarin misser ...
Þórunn Antonía selur spjarir sínar til að hjálpa börnum í Sýrlandi
Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir hefur ákveðið að selja fatnað og skó til að styrkja UNICEF á Íslandi.
Þórunn hefur þann háttinn á að fólk sem ...
Túnsláttur í desember
Á Hrafnagili í Eyjafirði voru tún slegin í vikunni. Rúv greindi frá þessu í dag en það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum hvers ...
Golfmót á Jaðarsvelli næstu helgi
Í tilefni þess að hér á Akureyri hefur verið einmuna veðurblíða og golfvöllurinn að Jaðri ennþá iðagrænn þá hefur Golfklúbbur Akureyrar ákveðið að ...
Skorað á þingmenn að bregðast við fjárhagsvanda háskólanna
Rektorar íslenskra háskóla hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem skorað er á þingmenn að bregðast við fjárhagsvanda háskólanna. Yfirlýsingin er sv ...
Jóhann Gunnar Kristjánsson verkefnastjóri rekstrarsviðs MAk.
Menningarfélag Akureyrar hefur fengið Jóhann Gunnar Kristjánsson til liðs við sig í starf verkefnastjóra rekstrarsviðs. Hann hefur mikla þekkingu ...
Svona getur þú lagt þitt af mörkum fyrir fólkið í Sýrlandi
Þegar við sjáum fréttir af hörmungunum í Sýrlandi og því blóðbaði sem hefur átt sér stað síðustu daga í Aleppo er auðvelt að finnast maður máttvan ...
Jákvæð rekstrarafkoma Akureyrarbæjar
Bæjarstjórn Akureyrar afgreiddi á fundi sínum í gær fjárhagsáætlun ársins 2017 sem og þriggja ára áætlun áranna 2018-2020.
Áætlunin var lögð fr ...