Fréttir
Fréttir

Dekkjakurlinu skipt út á sparkvöllum á Akureyri fyrir 24 milljónir
Ráðgert er að fara í endurýjun á átta sparkvöllum á Akureyri þar sem dekkjakurlinu verður skipt út fyrir annað efni. Gert er ráð fyrir níu milljón ...

Samningar undirritaðir um móttöku flóttafólks
Velferðarráðuneytið greindi frá því á vef sínum í gær að Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefði undirritað samninga við D ...

Vilja efla stöðu landsbyggðarfjölmiðla
Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga þar sem lagt er til að Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, skipi starfshóp til a ...

Sjúkrahúsið á Akureyri kaupir Alfa lyfjasérfræðilausn
Sjúkrahúsið á Akureyri og Þula – Norrænt hugvit ehf. hafa undirritað samning um kaup og innleiðingu sjúkrahússins á hugbúnaðarlausninni Alfa frá Þulu. ...

Sturtuhausinn fer fram í kvöld – 18 söngatriði
Nítján flytjendur koma fram í átján söngatriðum á Sturtuhausnum - söngkeppni Verkmenntaskólans á Akureyri 2017. Keppnin fer fram í Menningarhúsinu Hof ...

Ódýrara fyrir öryrkja á Dalvík að keyra til Akureyrar á skíði
Það hefur aldrei verið dýrara að fara á skíði en nú kostar einn dagur í Hlíðarfjalli 4900 krónur fyrir fullorðinn einstakling. Öryrkjar fá hins vegar ...

Akureyringar orðnir 18.500
Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri á Akureyri og Matthías Rögnvaldsson forseti bæjarstjórnar heimsóttu í dag fjölskyldu í Sólvallagötu á Akureyri ...

Minningarstund fyrir Birnu í Akureyrarkirkju
Næstkomandi laugardag 28.janúar, verður minnst Birnu Brjánsdóttur á Akureyri í sérstakri minningarstund. Viðburðurinn verður haldinn í Akureyrarki ...

Slysavarnardeild Akureyrar gaf Kristnesspítala gjafir
Í tilkynningu frá Sak, Sjúkrahúsinu á Akureyri, segir að Slysavarnardeild Akureyrar hafi veitt Kristnesspítala góðar gjafir á dögunum. Þá gáfu þei ...

Björn Þorláksson nýr upplýsingafulltrúi Umhverfisstofnunar
Fjölmiðlamaðurinn góðkunni Björn Þorláksson hefur verið ráðinn til starfa hjá Umhverfisstofnun sem sérfræðingur á sviði upplýsingamála. Var Björn ...