Fréttir
Fréttir

Æfa fótbolta á grasi í janúar
3. flokkur kvenna Tindastóls í knattspyrnu æfði á grasvellinum sínum í síðustu viku í frábæru veðri. Það verður að teljast afar óvenjulegt að spil ...

Gránufélagsgata 7 rifin fyrir bílastæði
Það hafa eflaust margir bæjarbúar tekið eftir að Gránufélagsgata 7, sem stóð milli ráðhússins og vínbúðarinnar, hefur verið rifin. Gránufélagsgata ...

Kennari segir menntakerfið éta börnin
Ingvi Hrannar Ómarsson grunnskólakennari, birti afar áhugaverða færslu á bloggsíðu sinni ingvihrannar.com sem hefur nú verið deilt víða og vakið ...

120 herbergja Fosshótel mun rísa á Sjallareitnum
Íslandshótel hafa samið við arkitektastofuna Kollgátu um hönnun á hóteli í miðbæ Akureyrar. Hótelið mun rísa þar sem skemmtistaðurinn fornfrægi Sj ...

20 missa vinnuna á Húsavík 1. maí
Forsvarsmenn Reykfisks sem er í eigu Samherja tilkynntu starfsmönnum fyrirtækisins og forsvarsmönnum Framsýnar, stéttarfélags í síðustu viku að þ ...

Undirskriftarlisti gengur um allan heim til að mótmæla Trump
Fyrsta vika Donalds Trumps í embætti forseta Bandaríkjanna hefur vakið hræðslu, undrun og sorg hjá heiminum öllum. Á nokkrum dögum hefur honum tekis ...

Höskuldur Þórhalls hættir við allt saman
Höskuldur Þórhallsson mun ekki bjóða sig fram til stjórnarsetu hjá Knattspyrnusambandi Íslands á ársþingi sambandsins sem fram fer þann 11.febrúar ...

Fréttir vikunnar – Pistill Jónasar mest lesinn
Hér fyrir neðan má sjá tíu vinsælustu fréttir á Kaffinu í vikunni sem leið.
Andlát Birnu Brjánsdóttur tók á alla þjóðina og tengjast tvær mest ...

Höskuldur Þórhallsson ætlar ekki í framboð – vill komast í stjórnina
Höskuldur Þórhallsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, ætlar ekki að bjóða sig fram til formanns KSÍ. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hö ...

Svalbarðsstrandarhreppur krefst þess að neyðarbrautin verði opnuð
Á fundi sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps var samþykkt bókun varðandi framtíð Reykjavíkurflugvallar. Í bókuninni kemur fram að sveitarstjórn leg ...