Fréttir
Fréttir
Gámur fauk við Leirubrú
Gámur á vegum Eimskip fauk í hvassviðrinu á Akureyri í morgun. Flutningabíll félagsins var á leið með gáminn til Akureyrar þegar festingar sem halda á ...
Norðlenski milljónamæringurinn er ófundinn
Eins og við greindum frá fyrir skemmstu var vinningsmiðinn í Lottóinu síðasta laugardag keyptur á Akureyri en sá heppni vann tæpar sextíu og fimm ...
Segir Aron Einar þéna rúmar 10 milljónir á mánuði
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta og leikmaður enska B-deildarliðsins Cardiff City, þénar 128 milljónir k ...
Kostnaður Akureyrarkirkju mun hlaupa á hundruðum þúsunda
Ólafur Rúnar Ólafsson, formaður sóknarnefndar Akureyrarkirkju segir í pistli á Facebook síðu sinni að kostnaður kirkjunnar við úrbætur muni hlaup ...
Reyndi að lokka barn upp í bíl með nammi í Naustahverfi
Áhyggjufull móðir 8 ára drengs skrifaði færslu inn á hverfissíðu Naustahverfis á Facebook og varaði þar foreldra við því að maður hefði boðið syni hen ...
Talsvert af rusli eftir flugelda á götum bæjarins
Talsvert af rusli eftir sprengjur og flugelda um áramótin liggur nú á götum bæjarins og við lóðamörk. Það er að sjálfsögðu á ábyrgð þeirra sem spr ...
Þrettándagleði Þórs haldin hátíðleg
Þrettándagleði Þórs verður haldin á bílaplaninu við Hamar föstudaginn 6. Janúar klukkan 18:00.
Fjölbreytt skemmtidagskrá
Álfakóngur og drottni ...
Ný Glerárvirkjun í byggingu
Framkvæmdir við byggingu rúmlega þriggja megavatta virkjunar í Glerá eru komnar af stað.. Virkjunin mun geta séð 5.000 heimilum í bænum fyrir ...
Neytendasamtökin opna skrifstofu á Akureyri – Brynhildur í forsvari
Á næstu dögum munu Neytendasamtökin opna skrifstofu á Akureyri, í Alþýðuhúsinu við Skipagötu. Frá þessu er greint á heimasíðu samtakanna í dag. Br ...
Fjórar kirkjur á Akureyri urðu fyrir skemmdarverkum í nótt
Skemmdarvargur eða skemmdarvargar spreyjuðu á veggi fjögurra kirkna á Akureyri í nótt. Akureyrarkirkju, Glerárkirkju, Hvítasunnukirkjunnar og Kaþólsku ...