Fréttir
Fréttir

Akureyrarbær býður grunn- og framhaldsskólanemum frítt í sund og á skíði í vetrarfríi
Akureyrarbær býður grunn- og framhaldsskólanemum frítt í sund og á skíði í vetrarfríi grunnskóla á Akureyri. Fimmtudaginn 2. mars geta grunn- og f ...

Lakkrísskyr frá KEA er væntanlegt í verslanir
KEA hefur hafið framleiðslu á lakkrísskyri. Það er Mbl.is sem greinir frá þessu í dag á vefsíðu sinni. Þar segir jafnframt að framleiðsla hafi hafist ...

Strákum kynnt hársnyrtiiðn og stúlkum rafiðn
Verkefnið, Rjúfum hefðirnar – förum nýjar leiðir hefur að markmiði að breyta hefðbundnum kynjaímyndum og vinna gegn neikvæðum staðalmyndum um hlut ...

7 af hverjum 10 vilja vatnsdeigsbollur
Í dag geta Íslendingar notið þess að úða í sig rjómabollum með góðri samvisku þó ætla má að einhverjir hafi tekið forskot á sæluna um nýliðna helgi.
...

Tilkynntu ranglega að La La Land hefði verið kosin besta myndin – Myndband
Óskarsverðlaunahátíðin fór fram í Los Angeles í nótt og var að vanda mikið fjör. Hápunktur kvöldsins var þega tilkynnt var hvaða mynd hefði verið kosi ...

Nemendur Oddeyrarskóla sigruðu Lífshlaupið 2017
Í febrúar fór fram hið árlega Lífshlaup sem haldið er af Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands. Keppt var í þremur flokkum, vinnustaðakeppni, grunnskóla ...

Rúnar Eff skrefi nær Kænugarði
Rúnar Eff Rúnarsson er skrefi nær því að komast í lokakeppni söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva eftir að hann komst áfram í fyrri undanúrslita ...

Könnun: Gerdeigs eða vatnsdeigs?
Næstkomandi mánudagur er hátíðardagur í augum margra Íslendinga því þá geta þeir með góðri samvisku úðað í sig bollum.
Bolludagurinn hefur veri ...

Ódýrara skiptinám til Bandaríkjanna
Nýlega gekk Háskólinn á Akureyri frá samstarfssamningum við þrjá háskóla í Bandaríkjunum um nemenda- og starfsmannaskipti. Háskólarnir sem um ræðir er ...

Ný dagsetning fyrir árshátíð VMA
Árshátíð VMA sem átti að vera í íþróttahúsi Síðuskóla í kvöld var fyrr í dag frestað vegna veðurs.
Fyrirséð var að nokkrir af þeim landsþekktu ...