Fréttir
Fréttir
Hamborgarhryggur vinsælasta jólamáltíð Íslendinga
Samkvæmt könnun MMR er hamborgarhryggur algengasti aðalrétturinn á aðfangadagskvöldi en tæplega helmingur Íslendinga hyggst snæða Hamborgarahrygg ...
Átta stéttarfélög í Eyjafirði afhentu styrk uppá 2,5 milljónir
Átta stéttarfélög í Eyjafirði afhentu fyrr í dag, fimmtudaginn 22. desember, Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Hjálparstarfi kirkjunnar, Hjálpræðishernu ...
Ný ferðamálastefna Akureyrarbæjar samþykkt
Ný ferðamálastefna Akureyrarbæjar var samþykkt í bæjarstjórn þriðjudaginn 20. desember. Ferðamálastefnan er mikilvægt verkfæri fyrir bæjaryfirvöld ...
Gefur flóttabörnum peninginn sem hann var búinn að safna sér upp í Playstation tölvu
Rauði krossinn á Íslandi fékk í dag heldur betur skemmtilega gjöf frá ungum dreng sem hafði verið búinn að safna fyrir nýrri Plastation tölvu í ma ...
KEA gefur Sjúkrahúsinu á Akureyri 10 milljónir til tækjakaupa
Í tilefni af 130 ára afmæli KEA á þessu ári afhenti framkvæmdastjóri félagsins Sjúkrahúsinu á Akureyri 10 milljónir króna til tækjakaupa í dag.
...
Bæjarstjórn Akureyrar gerir alvarlegar athugasemdir við fjárlagafrumvarpið
Bæjarstjórn Akureyrar gerði á fundi sínum í gær alvarlegar athugasemdir við frumvarp til fjárlaga 2017 og furðar sig á því að þar sé ekki tekið ti ...
Siðareglur brotnar í Dalvíkurbyggð
Nú standa yfir framkvæmdir á Skrifstofum Dalvíkurbyggðar í Ráðhúsinu á Dalvík. Þær hafa haft heilmiklar breytingar í för með sér og meðal annars v ...
Stysti dagur ársins í dag
Í dag, 21.desember, er stysti dagur ársins. Á þessum degi eru vetrarsólstöður alla jafna sem þýðir að lengsta nótt ársins er í dag og birta nýtur ...
Brautskráning VMA í dag
Brautskráning frá Verkmenntaskólanum á Akureyri verður í dag klukkan 17:00. Athöfn verður í Menningarhúsinu Hofi.
89 nemendur verða brautskráði ...
Friðarganga á Þorláksmessu á Akureyri
Friðarframtak Akureyri stendur að árlegri friðargöngu á Þorláksmessu. Viðburðurinn hefur verið auglýstur á Facebook en þar segir meðal annars:
...