Fréttir
Fréttir
Segja sjúkraflug liggja niðri af mannavöldum
Beina þurfti sjúkraflugi frá Hornafirði til Akureyrar þar sem Reykjavíkurvöllur hefur verið ófær í allan dag dag. Um var að ræða forgangsflug en F ...
Áramótabrenna og flugeldasýning við Réttarhvamm á gamlárskvöld
Nýja árinu verður heilsað og það gamla kvatt á gamlárskvöld með brennum og flugeldasýningum á Akureyri, í Hrísey og Grímsey.
Hin árlega áramóta ...
Gistinóttum á Norðurlandi fjölgaði um 60% í nóvember
Gistinætur á hótelum í nóvember voru 298.300 sem er 44% aukning miðað við nóvember 2015. Gistinætur erlendra gesta voru 90% af heildarfjölda gistiná ...
Ófært til og frá Grímsey síðan á Þorláksmessu
Engar ferðir hafa verið til og frá Grímsey síðan fyrir jól. Ekkert hefur verið flogið til eyjunnar síðan 20. desember og þá kom ferjan síðast til ...
Fleiri bera lítið traust til fjölmiðla
Fleiri bera lítið traust til fjölmiðla í dag heldur en fyrir tveimur árum síðan. Þetta sýnir könnun MMR á trausti til fjölmiðla sem gerð var nú í ...
Frístundastyrkur Akureyrarbæjar hærri 2017
Styrkur til frístundaiðkunar barna á Akureyri á aldrinum 6-18 ára hækkar um 4 þúsund krónur á árinu 2017. Styrkurinn fer úr 16 þúsund kr ...
KÁ-AKÁ kveður árið með tónleikum
Á morgun, þriðjudaginn 27.des mun hinn virti rappari, KÁ-AKÁ stíga á stokk í listagilinu, nánar tiltekið í sal Myndlistafélags Akureyrar. Ásamt ra ...
Hlíðarfjall opnar annan í jólum
Skíðaunnendur fá heldur betur góða jólagjöf frá Hlíðarfjalli því á morgun, mánudaginn 26.desember, mun loksins opna í fjallinu og er þetta fyrsta ...
Verðhækkun í Sundlaug Akureyrar
Stök sundferð fyrir fullorðna í Sundlaug Akureyrar mun hækka um 150 krónur um áramótin líkt og um síðustu áramót. Árið 2017 mun því kosta 900 krón ...
Leiðabók fyrir nýtt leiðarkerfi SVA
Leiðabók fyrir nýtt leiðarkerfi SVA er nú komin úr prentun og liggur hún frammi í Nætursölunni, Ráðhúsinu og á skrifstofu SVA á Rangárvöllum. Einn ...