Fréttir
Fréttir
Björguðu lífi fimm flækingskettlinga
Starfsmenn Gámaþjónustu Norðurlands björguðu lífi fimm kettlinga sem flækingslæða gaut á athafnasvæði fyrirtækisins. RÚV sagði frá þessu í morgun. ...
Rektorar fagna ákvörðun Alþingis
Rektorar íslenskra háskóla fagna þeirri ákvörðun Alþingis að hækka fjárframlög til háskólanna við afgreiðslu frumvarps til fjárlaga 2017 og koma þ ...
Skólastofnanir taka þátt í jafnréttisverkefni
Verkefnið Rjúfum hefðirnar-förum nýjar leiðir hefur að markmiði að breyta hefðbundnum kynjaímyndum og vinna gegn neikvæðum staðalmyndum um hlutver ...
Sindri Snær Konráðsson sigraði Sturtuhausinn 2017
Sindri Snær Konráðsson sigraði Sturtuhausinn – söngkeppni VMA – í Hofi í gærkvöld. Hann söng lag Radiohead, Exit Music, til sigurs. Í öðru sæti va ...
Reykjavíkurborg boðar gjald á nagladekk
Starfsmönnum umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar hefur verið falið að móta hugmyndir að fræðslu og hugsanlega sérstöku gjaldi sem lagt ...
Dekkjakurlinu skipt út á sparkvöllum á Akureyri fyrir 24 milljónir
Ráðgert er að fara í endurýjun á átta sparkvöllum á Akureyri þar sem dekkjakurlinu verður skipt út fyrir annað efni. Gert er ráð fyrir níu milljón ...
Samningar undirritaðir um móttöku flóttafólks
Velferðarráðuneytið greindi frá því á vef sínum í gær að Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefði undirritað samninga við D ...
Vilja efla stöðu landsbyggðarfjölmiðla
Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga þar sem lagt er til að Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, skipi starfshóp til a ...
Sjúkrahúsið á Akureyri kaupir Alfa lyfjasérfræðilausn
Sjúkrahúsið á Akureyri og Þula – Norrænt hugvit ehf. hafa undirritað samning um kaup og innleiðingu sjúkrahússins á hugbúnaðarlausninni Alfa frá Þulu. ...
Sturtuhausinn fer fram í kvöld – 18 söngatriði
Nítján flytjendur koma fram í átján söngatriðum á Sturtuhausnum - söngkeppni Verkmenntaskólans á Akureyri 2017. Keppnin fer fram í Menningarhúsinu Hof ...