NTC

Fréttir

Fréttir

1 519 520 521 522 523 576 5210 / 5752 FRÉTTIR
Fannst meðvitundarlaus í Fangelsinu á Akureyri

Fannst meðvitundarlaus í Fangelsinu á Akureyri

Fangi í Fangelsinu á Akureyri fannst meðvitundarlaus í klefa sínum á laugardagsmorgun. Maðurinn var fluttur á Sjúkrahúsið á Akureyri og liggur han ...
Kviknaði í bíl við Bogann

Kviknaði í bíl við Bogann

Range Rover bifreið eyðilagðist þegar eldur kom upp í henni á bílastæðinu við Bogann klukkan rúmlega 16 í dag. Eng­inn var í hættu en nokkr­ar skem ...
Sóttu slasaðan vélsleðamann í Böggvisstaðadal

Sóttu slasaðan vélsleðamann í Böggvisstaðadal

Útkall barst til björgunarsveita á Dalvík og Ólafsfirði skömmu eftir hádegi vegna vélsleðamanns sem hafði slasast í Böggvisstaðadal, skammt frá Dalvík ...
Kaldbakur kominn heim – Myndir úr lofti

Kaldbakur kominn heim – Myndir úr lofti

Kaldbakur EA 1 kom til heimahafnar í hádeginu í dag við hátíðlega athöfn niður á bryggju Útgerðarfélags Akureyringa. Þessa nýja ísfisktogara hefur ...
Græni Hatturinn tilnefndur til menningarverðlauna – kjóstu hér

Græni Hatturinn tilnefndur til menningarverðlauna – kjóstu hér

Menningarverðlaun DV fyrir árið 2016 verða veitt miðvikudaginn 15. mars næstkomandi klukkan 17.00 í Iðnó. 45 verkefni, hópar og einstaklingar eru tiln ...
Akureyrarbær vill fleiri konur í umhirðustörf

Akureyrarbær vill fleiri konur í umhirðustörf

Akureyrarbær hvetur konur sérstaklega til að sækja um sumarstörf hjá umhverfismiðstöð bæjarins. Umhverfismiðstöð sér um umhirðu bæjarlandsins en þ ...
Bæjarstjórn Akureyrar heimsækir borgarstjórnina

Bæjarstjórn Akureyrar heimsækir borgarstjórnina

Í dag, föstudaginn 3. mars 2017, mun bæjarstjórn Akureyrar heimsækja Ráðhús Reykjavíkur og funda með borgarstjórn. Þetta er í fjórða sinn sem sameigin ...
140 milljón króna hækkun á kostnaðaráætlun

140 milljón króna hækkun á kostnaðaráætlun

Ný kostnaðaráætlun vegna framkvæmda við Listasafn Akureyrar hljóðar upp á 540 milljónir króna en í fyrstu var reiknað með að verja um 400 milljónu ...
Svona lítur nýi Samsung S8 út

Svona lítur nýi Samsung S8 út

Samsung munu gefa út nýjan síma þann 29. mars næstkomandi. Myndir af nýja símanum eru byrjaðar að leka, en Evan Blass birti mynd á Twitter aðgangi sín ...
Áttu í erfiðleikum með að bjarga mönnum úr snjóháska vegna snjóleysis

Áttu í erfiðleikum með að bjarga mönnum úr snjóháska vegna snjóleysis

Björgunarsveitin Súlur var kölluð út seint á mánudagskvöld vegna tveggja erlendra ferðamanna sem höfðu komist í hann krappann í Glerárdal. Morgunb ...
1 519 520 521 522 523 576 5210 / 5752 FRÉTTIR