Fréttir
Fréttir
Nýr spilasalur og spilavöruverslun á Glerártorgi
Goblin mun opna nýjan spilasal og spilavöruverslun á Glerártorgi næstkomandi fimmtudag. Goblin er fjölskyldurekið fyrirtæki, sem opnaði á Akureyri ár ...
Amtsbókasafnið tilnefnt til verðlauna fyrir frískápinn
Amtsbókasafnið á Akureyri hefur fengið tilnefningu frá Alþjóðlegu bókasafnssamtökunum á lista Green library awards. Safnið er tilnefnt í flokki bókas ...
Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins komið til Akureyrar
Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins kom til Akureyrar klukkan 8 í morgun. AIDAsol mætti með um 2194 farþega og 646 manna áhöfn til Akureyrarhafnar.
...
Sigrún hættir með matargjafir
Sigrún Steinarsdóttir, sem hefur séð um Matargjafir á Akureyri og nágrenni undanfarin 10 ár, mun hætta með matargjafir þann 1. maí næstkomandi. Þessu ...
Króli snýr aftur í Samkomuhúsið
Kristinn Óli Haraldsson leikur Baldur í söngleiknum Litla Hryllingsbúðin sem Leikfélag Akureyrar setur upp í haust!
„Ég get ekki beðið eftir því a ...
Hörður styrkir Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis
Hörður Óskarsson færði Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis, Kaon, 505 þúsund krónur á dögunum. Þetta kemur fram í frétt á vef Kaon.
„Hörður ...
Fjórflokkun við heimahús á Akureyri
Sumarið 2024 verða innleidd ný skref í flokkun úrgangs hjá Akureyrarbæ. Safnað verður fjórum fjórum flokkum við hvert heimili í bænum: blönduðum úrga ...
Tónlistin tekur völdin um helgina í Menningarhúsinu Hofi
Það er nóg um að vera í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri nú um helgina. Í kvöld flytja ÞAU tónleikaveislu í Hofi. ÞAU flytja nýja og spennandi tónlist ...
Háskólanám í heyrnarfræðum í fyrsta sinn hér á landi
Í lok febrúar skrifaði Stefán Guðnason, forstöðumaður Símenntunar Háskólans á Akureyri undir samning ásamt Heyrnar- og talmeinastöð Íslands (HTÍ) og ...
Akureyrarapótek opnar nýtt útibú á Norðurtorgi í haust
Nýtt útibú Akureyrarapóteks mun opna á Norðurtorgi í haust. Apótekið verður í nýju húsi sem verið er að byggja norðan við gamla Sjafnarhúsið, sem er ...