Fréttir
Fréttir
Óánægja með nýja gervigrasið í Boganum – „Mikið af álagstengdum meiðslum“
Í október á síðasta ári var ráðist í það að skipta um gervigras í Boganum á Akureyri. Sú framkvæmd var löngu tímabær en grasið sem fyrir var í hús ...
Vaðlaheiðargöng komin 44 prósent fram úr áætlun
Vaðlaheiðargöng eru komin 44 prósent fram úr áætlun og viðbótarfjárþörf verkefnisins nemur 4,7 milljörðum. Þetta kemur fram í minnisblaði sem kynn ...
Þorir ekki út úr húsi eftir árásina í Stokkhólmi
Lögreglan í Stokkhólmi hefur staðfest að 3 séu látnir og að minnsta kosti 8 slasaðir eftir að vöruflutningabíll ók inn í mannþröng á Drottningargö ...
Harður árekstur á Akureyri
Harður árekstur tveggja fólksbíla varð á gatnamótum Kaupvangsstrætis og Drottningarbrautar á Akureyri nú í hádeginu. Tveir fólksbílar skullu saman á u ...
Aðalpersóna 4.seríu Skam afhjúpuð
Margir hafa beðið með eftirvæntingu eftir fréttum af næstu seríu af unglingaþáttunum geysivinsælu SKAM. Nú hefur norska sjónvarpsstöðin NRK afhjúpað þ ...
Hvalaleiðsögn verður kennd í Framhaldsskólanum á Húsavík
Fulltrúar frá Framhaldsskólanum á Húsavík skrifuðu í gær undir viljayfirlýsingu við fulltrúa allra hvalaskoðunar fyrirtækja á Húsavík og fulltrúa ...
Skíðasvæðið á Dalvík mun opna aftur
Í fréttatilkynningu frá Skíðafélagi Dalvíkur kemur fram að skíðasvæðið muni opna aftur. Stefnt er að því að opna svæðið aftur 10. apríl ef veður leyfi ...
Kynningarrit um þjónandi leiðsögn
Akureyrarbær hefur gefið út sérstakt kynningarrit um „þjónandi leiðsögn.“ Þjónandi leiðsögn hefur verið grundvallarþáttur í hugmyndafræði og aðfer ...
Fjögurra tíma seinkun á flugi til Akureyrar
Í morgun varð fjögurra tíma seinkun á flugi frá Reykjavík til Akureyrar svo að áhöfnin gæti fengið hvíld. Stór hluti flugmanna flugfélags Íslands er s ...
Matvöruverð fer lækkandi
Vörukarfa ASÍ hefur lækkaði frá því í september 2016 hjá öllum þeim 10 verslununum sem skoðaðar voru vikuna 20.–24. mars 2017. Mest er lækkunin 5,6% ...