Fréttir
Fréttir
Vaðlaheiðargöng komin í gegn
Greint er frá því á Facebook-síðu Vaðlaheiðarganga að menn séu komnir í gegnum lokakafla ganganna. Könnunarhola fór í gegnum haftið, sem sé 37,5 ...
Fólksflótti frá Akureyri vegna leikskólavanda?
Í Fréttablaðinu í dag er fjallað ítarlega um leikskólamál og þann vanda sem blasir við í þeim málum á Akureyri í haust. Árgangurinn sem er að far ...
Úthlutun makrílkvóta upp á 115 þúsund tonn
Vilhelm Þorsteinsson EA er kvótamesta skipið í ár með rétt tæplega 14 þúsund tonn. Skipið sem hlaut næst mesta kvótann er skipið Huginn VE með um ...
Þetta er bæjarlistamaður Akureyrar
Vorkoma Akureyrarstofu var haldin kl. 13 í dag í menningarhúsinu Hofi. Þar voru starfslaun listmanns Akureyrar 2017-2018 kynnt, ásamt heiðursviður ...
Rúta útaf veginum á Öxnadalsheiði – myndband
Rúta með 17 farþegum fór útaf veginum á Öxnadalsheiði í gærkvöldi. Björgunarsveitin Súlur var kölluð út um klukkan hálf ellefu til að fe ...
Rúta með 17 farþegum fór útaf á Öxnadalsheiði
Rúta með 17 farþegum fór útaf veginum á Öxnadalsheiði. Björgunarsveitin á Akureyri var kölluð út um klukkan hálf ellefu til að ferja far ...
Leikfélag Akureyrar fagnar 100 árum í dag
Í dag, miðvikudaginn 19. apríl, fagnar Leikfélag Akureyrar 100 ára afmæli sínu. Af þessu tilefni verður blásið til afmælisveislu í Samkomuhúsinu þar s ...
Nemendur VMA keppa til úrslita um besta frumkvöðlafyrirtækið
Þrjú verkefni nemenda af viðskipta- og hagfræðibraut VMA tóku þátt í Vörumessu 2017. Þar voru kynnt voru frumkvöðlaverkefni 63 örfyrirtækja sem um 30 ...
Andrésar andar leikarnir settir í dag
Andrésar andar leikarnir verða settir í kvöld í Íþróttahöllinni á Akureyri við hátíðlega athöfn. Mótið er keppni í alpagreinum skíðaíþrótta, skíðagöng ...
Dæmdir í fangelsi fyrir að stela fiskibollum og söltuðum gellum
Tveir karlmenn voru dæmdir til fangelsisvistar af héraðsdómi Norðurlands eystra í síðustu viku fyrir þjófnað á ýmiskonar frosnum fiskafurðum og fu ...