Fréttir
Fréttir
126 Akureyringar röðuðu inn verðlaunum á Andrésar Andarleikunum
Andrésar Andarleikarnir fóru fram á Akureyri um síðustu helgi en þetta var í 42.skipti sem mótið fer fram í Hlíðarfjalli og voru k ...
Málþing um tengsl kláms og ofbeldis
Aflið, samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi, boða til málþings um tengsl kláms og ofbeldis föstudaginn 28. apríl frá kl. 16:00-18:00 í Hafnarvi ...
Síðuskóli sigraði Skólahreysti og bætti Íslandsmet
Síðuskóli gerði sér lítið fyrir og tryggði sér sigur í Skólaheyrsti í kvöld. Lindaskóli í Kópavogi hafnaði í öðru sæit og þriðja sæti varð Lauga ...
Hitinn gæti farið í 17 gráður á Akureyri eftir helgi
Vorveður hefur verið í lofti undanfarna daga en hitinn á Akureyri í dag hefur verið í kringum 10-12 gráður. Á Vísi kemur fram að samkvæmt Þorsteini V. ...
Verðkönnun: 16% verðmunur á umfelgun á Akureyri
Nú þegar sumarið er gengið í garð fer hver að verða síðastur að skipta yfir í sumardekkin. Það eru nokkur dekkjaverkstæði á Akureyri sem bjóða upp á þ ...
Skýrsla um flugslysið fjórum árum síðar
Skýrslu, um flugslysið sem varð við rætur Hlíðarfjalls í ágúst 2013, má vænta nú í sumar. Þetta kemur fram á vef Rúv. Flugvél á vegum Mýflugs brotlent ...
Nýbúar á Akureyri halda listasýningu
Fjöldi erlendra listamanna frá hinum ýmsu heimshornum sem búsettir eru á Akureyri koma fram og sýna listir sínar á listasýningu sem haldin verður í Sa ...
Hjúkrunarheimilið Lögmannshlíð vann Byggingarlistaverðlaunin 2017
Í ár var það hjúkrunarheimilið Lögmannshlíð sem hlaut Byggingarlistaverðlaun Akureyrar árið 2017, en verðlaunin hafa verið veitt árlega síðastliði ...
Snorri í Betel krefst 13,7 milljóna frá Akureyrarbæ
Snorri Óskarsson, betur þekktur sem Snorri í Betel, hefur stefnt Akureyrarbæ í annað sinn vegna uppsagnar sinnar, en Snorri var rekinn úr starfi k ...
Úlfur Úlfur með þrjú ný myndbönd og plötu á leiðinni
Úlfur Úlfur komu sterkir inn þennan þriðjudaginn þegar þeir sendu frá sér hvorki meira né minna en þrjú ný tónlistarmyndbönd við lögin Geimvera, Mávar ...