Fréttir
Fréttir
Eldur í Becromal
Eldur kom upp í kælitanki í álþynnuverksmiðjunni Becromal á Akureyri í morgun. Frá þessu var greint á ruv.is. Um lítilsháttar atvik var að ræða og var ...
Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins
Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins er væntanlegt til Akureyrar í lok þessarar viku. Áætlað er að skipið mæti í höfn klukkan 8 næstkomandi laugardag ...
Samkaup Strax Byggðavegi lokað 15. maí
Þann 15. maí næstkomandi stendur til að loka Samkaup Strax á Byggðavegi um óákveðinn tíma. Búðin er á Byggðavegi 98. Í stað Samkaup Strax kemur svoköl ...
Lemon opnar í næstu viku
Veitingastaðurinn Lemon mun opna á Akureyri miðvikudaginn 17. maí klukkan 09:30. Það eru þau Jóhann Stefánsson og Katrín Ósk Ómarsdóttir sem standa ...
Frítt að æfa golf í maí
Golfklúbbur Akureyrar býður öllum börnum og unglingum að æfa golf í maí mánuði frítt.
Ástæðan er átak á vegum Akureyrarbæjar sem kallast Akureyri á ...
Könnun: Kemst Svala áfram í Úkraínu?
Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision fer fram í Kænugarði í kvöld en þar mun Svala Björgvinsdóttir stíga á svið og flytja framlag Íslands þetta ári, ...
„Líklega hef ég aldrei orðið eins hræddur“
„Líklega hef ég aldrei orðið eins hræddurog þegar mér var litið út um gluggann í Hrafnagilsskóla og sá kennsluflugvélina missa afl og falla að m ...
Flugvél missti afl rétt sunnan við Akureyri
Um klukkan hálf eitt í dag var tilkynnt um að lítil flugvél hefði misst afl á flugi rétt sunnan við Akureyri og um borð væru tveir menn. Skömmu sí ...
Veðurstofan varar við stormi og snjókomu
Veðurstofan hefur sent frá sér miður sumarlega viðvörun en þar varar hún við stormi sem skellur á landið næstu nótt.
Búist er við ofankomu á no ...
Góðverkavika nemenda Oddeyrarskóla
Vikuna 3. – 7. apríl 2017 var haldin góðverkavika í Oddeyrarskóla á Akureyri í annað sinn. Áhersla var lögð á að vinna með nærsamfélaginu, gera gó ...