Fréttir
Fréttir
Hættustigi lýst yfir á Akureyrarflugvelli í morgun
Hættustigi var lýst yfir um stund á Akureyrarflugvelli í morgun, en tilkynnt var um reyk um borð í flugvél á vellinum. Allt tiltækt lið lögreglu, ...
Fyrsta íslenska bókin um skóla án aðgreiningar
Út er komin bókin Skóli margbreytileikans: Menntun og manngildi í kjölfar Salamanca, og er hún fyrsta íslenska bókin um skóla án aðgreiningar. Í b ...
Ökumaður grunaður um ölvun eftir árekstur á Akureyri
Árekstur tveggja bíla varð á gatnamótum Hlíðarbrautar og Krossanesbrautar á Akureyri um hálfníuleytið í gærkvöldi. Það er Morgunblaðið se ...
Bílaklúbbur Akureyrar gefur út magnaða auglýsingu á ensku – myndband
Nú styttist óðum í Bíladaga Skeljungs en þeir fara fram 10. til 17 júní. Að því tilefni hefur Bílaklúbbur Akureyrar sent frá sér kynningarmyndband til ...
Sjómannadeginum fagnað á Akureyri og í Hrísey
Sjómannadegi verður fagnað í Hrísey og á Akureyri á sunnudaginn. Á Akureyri hefst dagurinn með sjómannamessu í Glerárkirkju en þar verður einnig l ...
Datt af hestbaki og slasaðist illa vegna ferðamanna sem tjölduðu við reiðveginn
Áslaug Kristjánsdóttir féll af hestbaki þegar hún var ástamt eiginmanni sínum í reiðtúr á reiðveginum skammt frá tjaldsvæðinu að Hömrum í gærkvöld ...
92% lesenda vilja Costco til Akureyrar
Eins og við höfum áður greint frá á Kaffinu var stofnaður Facebook hópur sem hvetur til opnunnar heildsöluverslunarinnar Costco á Akureyri. Hópurinn h ...
Krambúðir opna á Akureyri – „Verð á fjölmörgum nauðsynjavörum hefur lækkað mikið“
Eins og Akureyringar hafa flestir tekið eftir hafa Krambúðir komið í stað Strax búðanna sem voru hér í bænum. Frétt Kaffið.is um lokun Strax búðar ...
Strætó til Grímseyjar
Fyrsti almenningsvagn í sögu Grímseyjar kom til eyjarinnar fyrir rúmri viku. Vélaverkstæði Sigurðar Bjarnasonar ehf. festi kaup á strætisvagninum ...
Jökull í Kaleo baðaði sig í bjór – mynd
Rokkarinn og hjartaknúsarinn, Jökull Júlíusson var staddur á Norðurlandi um helgina en hljómsveit hans, Kaleo hefur farið sigurför um heiminn unda ...