Fréttir
Fréttir
Rögnvaldur Már Helgason ráðinn verkefnisstjóri Kjarnaveita
Í vetur var auglýst staða verkefnisstjóra fyrir Kjarnaveitur og útgáfu. Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni í markaðssetningu og þróun á upplý ...
Sjáðu útsýnið úr nýju rennibrautunum í Sundlaug Akureyrar
Framkvæmdir við Sundlaug Akureyrar eru í fullum gangi. Stefnt er að opnun nýrra rennibrauta í byrjun næsta mánaðar. Rennibrautirnar eru farnar að taka ...
Baðhellar í Vaðlaheiði unnu hugmyndakeppnina um nýtingu lághitavatns á norðausturlandi
EIMUR, Íslensk Verðbréf og Vaðlaheiðargöng hf. stóðu fyrir hugmyndasamkeppni um nýtingu lághitavatns á Norðurlandi Eystra. Fjölmargar hugmyndir bá ...
Fundur fólksins á Akureyri í fyrsta skipti
Þann 8. og 9. september verður lýðræðishátíðin Fundur fólksins haldin á Akureyri. "Almannaheill – Samtök þriðja geirans" hafa samið við Menningarf ...
127 brautskráðir frá Símey
Þann 9. júní síðastliðin voru brautskráðir 127 þátttakendur úr ýmsum námsleiðum hjá Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar. Brautskráningin var í húsnæði ...
N4 gefur út nýtt blað á landsbyggðinni
Fjölmiðillinn N4 gefur út nýtt blað á þriðjudaginn í næstu viku, sem kemur til með að heita N4 Landsbyggðir.
„Ritstjórnarstefna blaðsins er í g ...
Stal snyrtivörum og fötum úr Hagkaupum fyrir tugi þúsunda
Kona var dæmd í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Norðurlands Eystra og gert að greiða 140.000 kr. í sekt til ríkissjóðs. Þá var hún ...
Flugdagur á Akureyrarflugvelli 17. júní
Þjóðhátíðardagur okkar Íslendinga verður haldinn hátíðlegur næstkomandi laugardag, 17. júní og ætlar Flugsafn Íslands að halda sinn árlega Flugdag ...
Ærslabelgur á Illugastöðum
Nýlega var tekinn í notkun svokallaður „ærslabelgur“ í Orlofsbyggðinni Illugastöðum. Um er að ræða leiktæki sem notið hefur gríðarlegra vinsælda m ...
Gáfu Amtsbókasafninu bjartsýnispoka
Amtsbókasafnið á Akureyri vill gjarnan draga úr notkun á plastpokum. Undanfarið hefur safnið því meðal annars brugðið á það ráð að auglýsa eftir pokum ...