Fréttir
Fréttir
Sex nemendur með 9 og hærra í meðaleinkunn
Í gær fór fram brautskráning í Menntaskólanum á Akureyri þar sem 145 stúdentar útskrifuðust. Við hátíðlega athöfn í Íþróttahöllinni kom fram að se ...
145 stúdentar brautskráðir úr Menntaskólanum á Akureyri
Jón Már Héðinsson skólameistari Menntaskólans á Akureyri sleit skólanum í gær, 17. júní við hátíðlega athöfn í Íþróttahöllinni. Brautskráðir voru ...
Sigrún Stefánsdóttir sæmd fálkaorðu á þjóðhátíðardaginn
Fjórtán Íslendingar voru sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu af Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, við hátíðlega athöfn á Bessastö ...
Færri komast að en vilja í MA
210 manns var veitt skólavist í Menntaskólanum á Akureyri en nýverið var gengið frá innritun nýrra nemenda í MA fyrir skólaárið 2017-2018.
Umsó ...
Lögreglan eykur viðbúnað vegna Bíladaga
Bíladagar eru í fullum gangi á Akureyri þessa dagana og er óhætt að segja að þessi mikla bílahátíð sé umdeild á meðal bæjarbúa og hefur svo verið ...
Ferðamann í Eyjafirði hæfilega margir að mati heimamanna
Flestir íbúar í Eyjafirði telja ferðamenn í þeirra heimabyggð vera hæfilega marga yfir sumartímann en heldur fáa á veturna. Annar hver íbúi telur ...
Hátt í 2.000 manns hafa skráð sig Color Run á Akureyri
Síðastliðinn laugardagur var litríkur í meira lagi í miðbæ Reykjavíkur en þá fór litahlaupið fram. The Color Run kemur hingað á Akureyri þan ...
Þórsarar færðu FF Múrbrjótum gjöf
Meistaraflokkur karla hjá Þór færði FF Múrbjótum, knattspyrnuliði ætluðu fólki sem á eða hefur átt við geðræn vandamál að stríða, stóran poka full ...
Bæjarstjóri jákvæður gagnvart því að halda Bíladaga ef það er fullri sátt við bæjarbúa
Fulltrúar frá Aflinu, Akureyrarstofu, Bílaklúbbi Akureyrar, framkvæmdamiðstöð Akureyrarbæjar, lögreglu og slökkviliði, funduðu í gærmorgun um Bíladaga ...
Aron Einar steggjaður í New York
Eins og lesendur okkar ættu flestir að vita mun Aron Einar Gunnarsson kvænast Kristbjörgu Jónasdóttur síðar í þessum mánuði og eins og venjan er þ ...