Fréttir

Fréttir

1 489 490 491 492 493 550 4910 / 5496 FRÉTTIR
Tíðari ferðir til Grímseyjar

Tíðari ferðir til Grímseyjar

Í sumar verður siglt til Grímseyjar alla daga vikunnar nema fimmtudaga og laugardaga. Ferðum ferjunnar Sæfara til og frá Grímsey verður fjölgað um ...
Eldur í fóðurverksmiðju Bústólpa

Eldur í fóðurverksmiðju Bústólpa

Eldur kviknaði í fóðurverksmiðju Bústólpa á Oddeyrartanga fyrr í kvöld. Allt tiltækt lið slökkviliðs Akureyrar var kallað til og tekist hefur að ráða ...
Fyrsta bjórbaðið prófað í Kalda – myndir

Fyrsta bjórbaðið prófað í Kalda – myndir

Í gær dró til tíðinda í Bruggsmiðju Kalda á Árskógssandi en þar prófuðu starfsmenn fyrsta eiginlega bjórbaðið inni á miðju verksmiðjugólfi. Bruggmeist ...
Nýr kirkjugarður verður í Naustaborgum

Nýr kirkjugarður verður í Naustaborgum

Samkvæmt nýju aðalskipulagi Akureyrarbæjar, sem er í vinnslu, er gert ráð fyrir að nýr kirkjugarður bæjarins muni rísa í Naustaborgum. Reiknað er með ...
Ferðamönnum býðst nú beint myndsímtal frá Hofi í upplýsingamiðstöð SafeTravel

Ferðamönnum býðst nú beint myndsímtal frá Hofi í upplýsingamiðstöð SafeTravel

Ferðamönnum sem leið eiga um Akureyri gefst nú kostur á að tengjast upplýsingamiðstöð SafeTravel í Reykjavík í gegnum myndsíma sem settur hefur veri ...
2 ára strákur látinn sitja úti í nístingskulda

2 ára strákur látinn sitja úti í nístingskulda

Una Sigríður Jónsdóttir, móðir á Fáskrúðsfirði, birti ansi sláandi færslu á Facebook í gær þar sem hún lýsti því hvernig var farið með son sinn þa ...
Basshunter spilar í Sjallanum um helgina

Basshunter spilar í Sjallanum um helgina

Sænski plötusnúðurinn Basshunter mun halda stórtónleika í Sjallanum um helgina. Basshunter er listamannsnafn sænska tónlistarmannsins og plötusnúðsins ...
Níu mánaða íslenskt barn greinist með mislinga

Níu mánaða íslenskt barn greinist með mislinga

Fram kemur á vef Landlæknis að 9.mánaða íslenskt barn hafi greinst með mislinga eftir dvöl í Tælandi með fjölskyldu sinni. Barnið kom til landsins 2. ...
Munu ekki setja aukið fjármagn í Vaðlaheiðargöng

Munu ekki setja aukið fjármagn í Vaðlaheiðargöng

Hvorki KEA né Útgerðarfélag Akureyrar munu setja meira fjármagn í framkvæmdir Vaðlaheiðarganga. Þetta staðfestu Halldór Jóhannsson, framkvæmdastjó ...
Góð viðbrögð við fluginu til Keflavíkur

Góð viðbrögð við fluginu til Keflavíkur

Nú er komin nokkur reynsla á beina flugið á milli Akureyrar og Keflavíkur og er óhætt að segja að það hafi mælst mjög vel fyrir. Það að geta flogið be ...
1 489 490 491 492 493 550 4910 / 5496 FRÉTTIR