Fréttir
Fréttir
Varar íbúa í Naustahverfi við manni sem ekur um hverfið og tekur myndir af börnum
Íbúi í Naustahverfi á Akureyri hefur varað nágranna sína við manni sem ekur um hverfið og tekur myndir af börnum. Íbúinn segir frá atvikinu á Face ...
Innan við tvær vikur í Pollamót Þórs – 46 lið skráð til leiks
Nú eru innan við tvær vikur þar til 30. Pollamót Þórs og Icelandair hefst. Í ár er haldið upp á 30 ára afmæli mótsins og verður mótið því afar glæsi ...
Jónsmessuhátíð í Sundlaug Akureyrar í kvöld
Það verður opið til klukkan 02:00 í Sundlaug Akureyrar næstu nótt, aðfaranótt 24. júní í tilefni Jónsmessu. Margt verður í gangi í sundlauginni í kvöl ...
Leikfélag MA sýnir í Hofi næsta vetur
Leikfélag Menntaskólans á Akureyri (LMA) sýnir næsta leikverk á fjölum Hamraborgar í Hofi. Menningarfélag Akureyrar og Leikfélag Menntaskólans á A ...
Þór elur upp flestar landsliðskonur allra félaga á Íslandi
Íslenska kvennalandsliðið er á leiðinni á lokamót EM sem fram fer í Hollandi í næsta mánuði og í gær tilkynnti Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, ...
25 viðburðir á Jónsmessuhátíð sem hefst á föstudag
Jónsmessuhátíð á Akureyri er 24 tíma hátíð sem hefst kl. 12 á föstudag og stendur til klukkan 12 á laugardag. Á dagskránni eru 25 viðburðir út um ...
Fresta opnun hótels á Sjallareitnum vegna styrkingar krónunnar
Stjórnendur Íslandshótela hafa ákveðið að seinka opnun nýs hótels sem tísa átti á hinum svokallaða Sjallareit á Akureyri á næsta ári. Framkvæmdas ...
Bjóða gestum að sauma sína eigin taupoka
Nú í sumar mun gestum Amtsbókasafnsins á Akureyri bjóðast að sauma sína eigin taupoka. Verkefnið er í samvinnu við Punktinn - Rósenborg og Rauða kross ...
Sjö stofnanir hlutu viðurkenningu frá Heilsuráði Akureyrarbæjar
Vinnustaðarkeppni ÍSÍ, Hjólað í vinnuna fór fram í maí líkt og áður.
Fjöldi starfsstöðva innan Akureyrarbæjar skráði sig í til leiks og kepptis ...
Rúmlega 12 milljónir veittar í styrki í Hrísey og Grímsey
Í maí var auglýst eftir styrkumsóknum fyrir byggðaþróunarverkefnin "Hrísey, perla Eyjafjarðar" og "Glæðum Grímsey".
Tíu umsóknir bártust um sty ...