Fréttir
Fréttir
56 lið skráð til leiks á Pollamót Þórs
Eins og margir vita hefst 30. Pollamót Þórs og Icelandair á föstudaginn nætkomandi. Í ár er haldið upp á 30 ára afmæli mótsins og verður mótið því a ...
Aðeins 180 miðar eftir í Color Run á Akureyri
Nú eru aðeins 180 miðar eftir í litahlaupið sem fram fer í miðbæ Akureyrar næstkomandi laugardag. The Color Run er ekki hefðbundið hlaup heldur sk ...
Þrír nemendur MA hlutu styrk úr afreks- og hvatningasjóði Háskóla Íslands
Þrír stúdentar frá MA hljóta á þessu ári styrk úr afreks- og hvatningasjóði Háskóla Íslands. Þeir eru Atli Fannar Franklín, Erla Sigríður Sigurðar ...
Stöðvaður á 217 km hraða á Eyjafjarðarbraut
Lögreglan á Norðurlandi eystra hafði afskipti af 87 ökumönnum vegna hraðaksturs í síðustu viku. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebooksíðu lögr ...
Óvenjumargir teknir fyrir hraðakstur á Norðurlandi
Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur tekið óvenjumarga fyrir of hraðan akstur síðustu daga. Þetta kemur fram í frétt Rúv.
...
Bróðir manns sem lést í flugslysinu segir skýrsluna hvítþvott á Mýflugi
Mikael Tryggvason, bróðir Péturs Tryggvasonar sem lést í flugslysinu við rætur Hlíðarfjalls árið 2013, segir rannsókn á slysinu mikinn hvítþvott fyrir ...
Þunguð kona sleppur við fangelsi
Kona, sem var dæmd í 8 mánaða fangelsi fyrir brot gegn valdstjórninni í Héraðsstóli Norðurlands eystra, sleppur við fangelsisvist. Konan var dæmd ...
Opnun nýrra rennibrauta seinkar um nokkra daga
Ekki mun takast að opna nýju rennibrautirnar í Sundlaug Akureyrar fyrir eina stærstu ferðahelgi ársins eins og stefnt hafði verið að en reikna má ...
Fækkun á ferðamönnum á tjaldstæðum Akureyrar í júní
Helmingi færri tjölduðu á tjaldstæðum Akureyrar í júnímánuði í ár heldur en í sama mánuði í fyrra og er sömu sögu að segja af nágrannabæjarfélögum ...
Ungmennahúsið í Rósenborg iðar af lífi – myndband
Í vetur lét frístundasvið Akureyrarbæjar í Rósenborg útbúa kynningarmyndband á starfseminni sem fram fer í Ungmennahúsinu og Virkinu á Akureyri.
...