Fréttir
Fréttir
Fréttir vikunnar – Rennibrautir, bjórböð og hálfvitar
Það var nóg um að vera á Kaffinu í vikunni. Hér að neðan má sjá 10 mest lesnu fréttir vikunnar. Pistill Sigurðar Guðmundssonar var mest lesna færs ...
Þór/KA lagðar af stað á EM
Evrópumótið í knattspyrnu hófst í dag með leik Hollands og Noregs. Íslenska landsliðið spilar sinn fyrsta leik á þriðjudaginn gegn sterku liði Fra ...
Útboð á framkvæmdum á hjólreiðastíg frá Hrafnagili til Akureyrar
Eyjafjarðarsveit óskar eftir tilboðum í framkvæmd á hjólreiða- og göngustíg í Eyjafjarðarsveit. Stígurinn á að vera um 7,2 km, frá Hrafnagili og að bæ ...
Akureyrarbær sér grunnskólabörnum fyrir námsgögnum
Verið er að stíga stór skref í að gera skólagöngu grunnskólabarna gjaldfrjálsa en bæjarráð Akureyrar hefur heimilað fræðslusviði bæjarins að vinna að ...
Miðaldadagar í fullum gangi á Gásum
Miðaldadagar eru nú haldnir hátíðlegir á Gásum, rétt utan Akureyrar en hátíðin hófst í gær og stendur fram á sunnudag.
Gásir er einn helsti ver ...
Golfklúbbur Akureyrar opnar nýjan sex holu völl
Dúddisen völlurinn var opnaður við hátíðlega athöfn á Akureyri í dag en völlurinn er skírður í höfuðið á golfgoðsögninni Stefán Hauki Jakobssyni e ...
Magnað myndband frá N1-móti KA
Það fór væntanlega ekki framhjá nokkrum Akureyringi þegar N1-mót KA fór fram á KA svæðinu um síðustu helgi enda var mikill fjöldi fólks sem sótti ...
Aðgerðaáætlun í loftlagsmálum
Tilkynning á Akureyri.is:
Vinna við aðgerðaáætlun í loftslagsmálum er hafin og hefur verið opnað sérstakt vefsvæði tileinkað vinnunni á slóðinn ...
Garðeigendur geta sótt ókeypis moltu
Garðeigendur á Akureyri og nágrenni geta nú sótt sér moltu án endurgjalds á tveimur stöðum í bænum, þ.e. á Krókeyri sunnan við Mótorhjólasafnið og á b ...
Bíll alelda á Hlíðarfjallsvegi
Lögreglu og slökkviliði á Akureyri var tilkynnt um eld í bifreið á Hlíðarfjallsvegi á milli 16 og 17 í dag. Bifreiðin var alelda þegar lögreglu og slö ...