Fréttir
Fréttir
Ísland stútfullt af skátum um helgina
Stærsta skátamót Íslandssögunnar verður haldið víðsvegar um landið, meðal annars á Akureyri, frá 25. júlí til 2. ágúst. Þá taka fleiri en 5.000 sk ...
Harry Potter dagur á Amtsbókasafninu
Mánudaginn 31. júlí kl. 15 „opnar“ unglingadeild Amtsbókasafsnins á ný eftir létta andlitslyftingu. Sama dag fagnar góðvinur safnsins, skáldsagnap ...
Framkvæmdir hafnar við nýja Glerárvirkjun
Framkvæmdir við nýja virkjun í Glerá eru nú hafin. Glerárvirkjun II verður væntanlega tekin í notkun í lok árs ef allt gengur eftir. Fallorka sér ...
Sumar í september
Veðurfræðingurinn Trausti Jónsson segir að sumarið á Íslandi standi fram í september þegar miðað er við hitatölur síðustu 40 ára. Þessu greindi RÚV fr ...
Met í fjölda farþega skemmtiferðaskipa
Í dag var slegið met í fjölda farþega skemmtiferðaskipa á Akureyri. Tvö skip voru í höfn en alls voru um 6.000 skipsfarþegar í bænum í dag. Frá þe ...
Grunaður um að hafa tekið ljósmyndir í kvennaklefa
Starfsmaður sundlaugarinnar á Sauðárkróki, er grunaður um að hafa tekið ljósmyndir af gestum í kvennaklefa laugarinnar. DV.is greinir frá þessu í dag. ...
Fréttir vikunnar – Blæjubílar og grameðlur
Það var nóg að gerast á Kaffinu í síðustu viku. Við tókum saman tíu vinsælustu fréttirnar. Vinsælasta fréttin var frétt af stórskemmtilegum hrekk sem ...
Druslugangan á Akureyri aldrei stærri í sniðum
Druslugangan verður gengin í fimmta sinn á Akureyri næstkomandi laugardag, en gangan hefur verið árviss viðburður hérlendis frá árinu 2011. Hún á ...
Hakkarar herja á Íslendinga – Ekki svara þessu númeri!
Fjölmargir Íslendingar fengu símtal í dag frá óþekktu, erlendu númeri og mikil umræða hefur skapast um hver þetta gæti verið. Lögreglan hefur nú g ...
Slys á Ólafsfjarðarvegi
Í dag varð slys á Ólafsfjarðarvegi þegar tvær bifreiðar lentu saman, en önnur bifreiðin var með hjólhýsi í eftirdragi. Enginn slasaðist alvarlega ...