Fréttir
Fréttir
Siglufjörður tilnefndur sem mataráfangastaður Norðurlanda
Siglufjörður var á dögunum tilnefndur til Embluverðlaunanna í flokknum Mataráfangastaður Norðurlanda 2017. Embluverðlaunin verða veitt í Kaupmannahöfn ...
Magnað myndband úr hvalaskoðun á Húsavík
Ferðamannastraumurinn á Norðurlandi náði hámarki í síðustu viku. Slegið var met í farþegafjölda á einum degi hjá Norðursiglingu á Húsaví ...
Aleppo Kebab komið upp í Göngugötunni – Mynd
Matsölustaðurinn Aleppo Kebab er að taka á sig mynd og styttist nú í opnun staðarins sem verður staðsettur í Hafnarstræti 103.
Hans hefur verið ...
Níu nýjum eftirlitsmyndavélum komið fyrir á Akureyri
Til stendur að koma fyrir níu nýjum eftirlitsmyndavélum á Akureyri. Var ákvörðunin tekin eftir umræðu sem skapaðist í kjölfarið af hvarfi Birnu Br ...
Druslulist á Akureyri í dag
Í dag, fimmtudaginn 27.júlí, verður opnun á listasýningu í Flóru og Kaktus í tengslum við Druslugönguna sem fer fram á laugardag á Akureyri. Hér m ...
Meirihluti konur í lögreglunámi
Kynjahlutfall innritaðra í lögreglunám við Háskólann á Akureyri á haustönn er nánast jafnt. Alls eru 150 nemendur skráðir, 76 konur og 74 karlar. Vísi ...
Druslupepp á Græna Hattinum í kvöld – Frítt inn
Eins og Kaffið fjallaði um í vikunni þá verður hin árlega Drusluganga haldin laugardaginn næstkomandi, 29. júlí. Í ár hefur Druslugangan, og dagsk ...
Aleppo Kebab opnar 1.ágúst
Veitingastaðurinn Aleppo Kebab er að taka á sig mynd og styttist nú í opnun staðarins sem verður staðsettur í Hafnarstræti 103.
Hans hefur verið be ...
Í reykköfunargöllum í hot yoga – myndband
Slökkviliðsmenn úr Slökkviliði Akureyrar skelltu sér í hot yoga í dag í reykköfunargöllum með allan tilheyrandi búnað á sér. Þeir sem hafa prófað ho ...
Hitamet sumarsins féll í dag
Veður hefur verið með eindæmum gott norðaustanlands síðustu daga og féll hitamet sumarsins á öllu landinu í dag. Hitastig mældist 27,7 gráður á Végeir ...