Fréttir
Fréttir
Aaron Paul er staddur á Akureyri
Breaking Bad stjarnan Aaron Paul er staddur á Íslandi um þessar mundir með konunni sinni, leikkonunni og leikstjóranum Lauren Parsekian. Heimildir ...
400 manns sóttu opið hús í Háskólanum
Rúmlega 400 manns sóttu opið hús í Háskólanum á Akureyri á sunnudaginn var. Tilefnið var 30 ára afmæli skólans en allt árið hafa verið haldnir við ...
Fyrsta skóflustungan tekin að nýjum göngu- og hjólreiðastíg frá Hrafnagili til Akureyrar
Fyrsta skóflustungan að nýjum göngu- og hjólreiðastíg frá Hrafnagilshverfi í Eyjafjarðarsveit að Akureyri var tekin á laugardaginn. Jón Gunnarsson ...
Jón Ólafs frumflytur nýtt lag um Akureyri
Jón Ólafsson hefur samið ástarsöng til Akureyrar sem hann hyggst frumflytja á Græna hattinum n.k. fimmtudagskvöld, 7.september.
Hann segist hverg ...
Óvíst hvenær Krónan og Elko koma til Akureyrar
Eins og Kaffið greindi frá í lok síðasta árs stefna verslanirnar Elko og Krónan á að koma norður. Stefnt var á að byrjað yrði á framkvæmdum á þess ...
Minningarstund um þau sem fallið hafa fyrir eigin hendi
10. september næstkomandi er alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga. Á honum verður haldin sérstök minningarstund í Akureyrarkirkju um þau sem fallið h ...
Samfylkingarhúsið til sölu
Hið sögufræga Lárusarhús var nýlega auglýst til sölu. Um er að ræða Samfylkingarhúsið á Eyrinni á Akureyri þar sem lengi var rekin Eyrarbúð.
Jó ...
Bókmenntahátíð haldin á Akureyri í fyrsta sinn
Í fyrsta sinn á Akureyri verður haldin Bókmenntahátíð í Menningarhúsinu Hofi þriðjudaginn 5. september. Hátíðin er unnin í samstarfi við Bókmennta ...
Háskóli allra landsmanna – HA fagnar 30 árum
Háskólinn á Akureyri fagnar 30 ára afmæli um helgina. Skólinn hóf starfsemi 5. september 1987 með kennslu á tveimur námsbrautum, hjúkrunarfræði og i ...
Friðrik Dór í Íþróttahöllinni
Friðrik Dór er einn vinsælasti tónlistarmaður á Íslandi í dag og er að halda stórtónleika í Hörpu í Reykjavík núna í september. Aðdáendum hans til e ...