Fréttir
Fréttir
Sr. Svavar, Snorri í Betel og stjórnarmenn Siðmenntar á Amour í kvöld
Í kvöld, föstudaginn 8. september, fer fram vægast sagt áhugaverður viðburður á kaffihúsinu og skemmtistaðnum Kaffi Amour. Þar koma saman þeir Snorr ...
Ákærður fyrir líkamsárás á Götubarnum
Karlmaður á fertugsaldri hefur verið ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás með því að hafa í maí árið 2015 ráðist að öðrum manni ...
Akureyrsk börn hvött til að ganga í skólann
Í gær fór af stað verkefnið "Göngum í skólann 2017". Grunnskólar á Akureyri taka þátt í verkefninu sem hvetur börn til að tileinka sér virkan ferðam ...
Ekið á 13 ára dreng á reiðhjóli
Um eitt leytið í dag var ekið á 13 ára dreng á Akureyri sem var á leiðinni yfir götu á reiðhjóli.
Hann var fluttur á slysadeildina tafarlaust en m ...
Maður í vandræðum á svifnökkva – Björgunarsveitin kölluð út
Lögreglunni barst tilkynning kl. 17.30 í dag um mann í vandræðum á svifnökkva á Pollinum á Akureyri. Björgunarsveitin var kölluð út til aðstoðar man ...
Ekki enn búið að gera við hjólastólalyftu í Sambíóunum
Kaffið greindi frá því fyrr í sumar að hjólastólalyftan í Sambíóunum á Akureyri er búin að vera biluð frá því í desember síðastliðinn. Þannig hefu ...
Ekkert mansal á Sjanghæ
Eins og Rúv greindi frá í síðustu viku voru eftirlitsmenn á leiðinni niður á veitingastaðinn Sjanghæ með túlk meðferðis til að ræða við starfsfólk og ...
Fundur fólksins haldinn í fyrsta skipti á Akureyri
Fundur Fólksins er lýðræðishátíð sem fer fram um helgina í Menningarhúsinu Hofi. Þetta er þriðja hátíðin sem haldin verður en jafnframt sú fyrsta ...
Alþjóðastofa fær styrk til að vinna að aðlögun innflytjenda
Alþjóðastofa Akureyrarbæjar fékk þann 30. ágúst styrk frá Erasmus+ verkefni Evrópusambandsins að upphæð 258.138 evrur (um 33 milljónir króna) til ...
Menntskælingar fengu Emmsjé Gauta til Króatíu
Tilvonandi útskriftarnemar í Menntaskólanum á Akureyri eru nú stödd í útskriftarferð á Króatíu áður en þau hefja sitt síðasta ár við skólann. Útsk ...