Fréttir
Fréttir
Þarf að gera betur í sjálfsvígsforvörnum?
Miðvikudaginn 13. september kl. 12.00-12.50 munu Gunnar Árnason og Eymundur Luter Eymundsson ræða og eiga samtal við áheyrendur um efnið kvíðarösk ...
KFA hefur sett undirskriftalista af stað gegn Akureyrarbæ
Eins og Kaffið greindi frá í gær er KFA, Kraflyftingafélag Akureyrar, mjög ósátt við Akureyrarbæ. Ástæða þess er sú að þeim hefur ekki fundist þau fá ...
VMA í samstarf með hársnyrtistofum á Akureyri
Vinnustaðanám er nýjung í hársnyrtiiðn við Verkmenntaskólann á Akureyri í vetur. Hver nemandi á þriðju önn náms í hársnyrtiiðn fer einu sinni í vi ...
Gífurleg aukning sundlaugargesta í júlí og ágúst
Eftir opnun nýrra rennibrauta hefur orðið sprenging í aðsókn í Sundlaug Akureyrar. Á vikudagur.is er greint frá því að á þeim eina og hálfa mánuði ...
Akureyrarbær vill ekki styrkja KFA – Persónuleg framlög halda félaginu af götunni
Grétar Skúli Gunnarsson, kraftlyftingarmaður og starfsmaður hjá Kraftlyftingarfélagi Akureyrar, hefur staðið í ströngu stríði við Akureyrarbæ vegn ...
Sigurður Guðmundsson kallar tillögu Loga Einars ,,viðbjóðslega pólitík“
Alþingismaðurinn Logi Már Einarsson, sagði í tilkynningu á facebook síðu sinni í gær að Samfylkingin myndi leggja fram frumvarp í dag um að veita ...
Sjö handteknir vegna frelsissviptingar og líkamsárásar
Í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi eystra kemur fram að sjö hafi verið handteknir í gær vegna meintrar frelsissviptingar og líkamsárásar á Ak ...
Góðvinir færðu Háskólanum á Akureyri stofnfjársjóð
Í tilefni 30 ára afmælis Háskólans á Akureyri hafa Góðvinir safnað í og sett á fót stofnfjársjóð. Sjóðurinn á sér fyrirmynd í Bandaríkjunum og nefni ...
Nóg af eiturlyfjum í umferð á Akureyri
Kaffinu bárust ábendingar um að aukin kókaínneysla væri farin að gera vart við sig á skemmtanalífi Akureyrar og hafði því samband við Rannsóknarde ...
Vandræðaskáld og KK tóku lagið við setningu Fundar fólksins í Hofi – Myndband
Fjölmennt var í Menningarhúsinu Hofi í dag þegar Fundur fólksins var formlega settur í hádeginu. Vandræðaskáldin Vilhjálmur Bergmann Bragason og S ...