Fréttir
Fréttir
Nýnemum í rafiðn við VMA gefnar spjaldtölvur
Samtök rafverktaka og Rafiðnaðarsamband Íslands gáfu í gær öllum nýnemum í rafiðnaðargreinum við VMA spjaldtölvur að gjöf. Tölvurnar voru gefnar n ...
Endurbætur á Íþróttahúsinu við Glerárskóla hefjast á næsta ári
Farið verður í endurbætur á Íþróttahúsinu við Glerárskóla á næsta ári. Þetta var ákveðið á fundi frístundaráðs Akureyrarbæjar í september.
Ungmenna ...
Stjórnendum Naustaskóla þykir miður hversu neikvæð umræða hefur skapast um skólann
Mikil umræða hefur skapast á samfélagsmiðlum um atvik sem átti sér stað fyrir utan Naustaskóla á miðvikudagsmorgun. Menn.is birti á síðu sinni stö ...
Starfandi sendiherra Bandaríkjanna á ferð um Norðurland
Jill Esposito, starfandi sendiherra Bandaríkjanna, var á ferð um Norðurland í vikunni og hitti stjórnendur fyrirtækja, kjörna fulltrúa, umhverfissinn ...
Sjanghæ opnar aftur á morgun
Veitingastaðurinn Sjanghæ, sem hefur verið lokaður síðan fréttaflutningur Rúv um meint mansal á staðnum fór í loftið, opnar aftur á morgun. Eins og ...
Nýtt kennileiti fyrir heimskautsbauginn vígt í Grímsey
Í dag fór fram í Grímsey vígsla á listaverkinu Orbis et Globus sem er nýtt kennileiti fyrir heimsskautsbauginn eftir Kristinn E. Hrafnsson og Stev ...
Iceland Airwaves í Jarðböðunum við Mývatn
Iceland Airwaves tónlistarhátíðin fer fram á Akureyri í fyrsta skipti í sögunni í nóvember næstkomandi. Meðal atriða á Akureyri eru Ásgeir Trausti, E ...
Garðar Kári Garðarsson í öðru sæti í Kokkur ársins
Úrslitakeppni í Kokkur ársins var haldin í Hörpu síðastliðið laugardagskvöld. Þar voru fimm matreiðslumenn sem kepptu til úrslita en þeir komust á ...
Rosita ætlar að kæra RÚV og sakar fréttastofu um rasisma
Rosita YuFan Zhang, eigandi veitingastaðarins Sjanghæ á Akureyri, hyggst stefna Rúv vegna fréttar sem þau gerðu um staðinn í lok ágúst. Staðurinn ...
Framkvæmdum við Sundlaug Akureyrar lýkur í nóvember
Um þessar mundir standa yfir ýmsar endurbætur á Sundlaug Akureyrar og stefnt er að því að þeim muni ljúka í nóvember. Ingibjörg Isaksen, formaður ...