Fréttir
Fréttir
Bæjarstjórn krefst þess að fá sömu verð og í Reykjavík
Flugvélaeldsneyti vegna millilandaflugs er mun dýrara á Akureyri og Egilsstöðum en í Keflavík og Reykjavík vegna þess að niðurgreiðsla á flutnings ...
Fólki fækkar í Grímsey
Fyrir tæpum tveimur árum var gripið til aðgerða til þess að styðja við byggð í Grímsey en það er ljóst að þær aðgerðir hafa ekki enn borið árangur ...
Snjóar til fjalla
Fyrsta hret haustsins er væntanlegt á Norðurlandi. Theadór Freyr Hervarsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir „Því er spáð að það muni snj ...
Merki Miðflokksins er hestur
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, stofnandi Miðflokksins, frumsýndi nýtt merki flokksins á Facebook í kvöld.
Sigmund Davíð segir á Facebook-síðu si ...
Sjóböð opna á Húsavík – Nafnið opinberað og framkvæmdarstjóri ráðinn
Stefnt er að því á næsta ári að opna sjóböð á Húsavík sem verður einstaklega náttúrlegur og flottur áfangastaður. Sjóböðin verða með útsýni út á S ...
Skoðað að byggja nýtt húsnæði fyrir Heilsugæsluna á Akureyri
Um þessar mundir er verið að skoða það að byggja tvö ný húsnæði fyrir Heilsugæsluna á Akureyri þar sem núverandi húsnæði Heilsugæslunnar þykir ekk ...
Um 100 bleikar slaufur prýða miðbæ Akureyrar í október
Dömulegir dekurdagar fara fram á Akureyri 5.-8. október en viðburðurinn var fyrst haldinn í október hið merka ár 2008 og hefur aldeilis vaxið og dafna ...
35. þing Alþýðusambands Norðurlands fór fram um helgina
Tæplega 90 fulltrúar, frá öllum stéttarfélögum á Norðurlandi sátu 35. þing Alþýðusambands Norðurlands sem fram fór á Illugastöðum í Fnjóskadal um ...
Ókeypis heilsufarsmæling fyrir Akureyringa
SÍBS ásamt aðildarfélögum og Samtökum sykursjúkra í samstarfi við sveitarfélög og Heilbrigðisstofnun Norðurlands munu bjóða Norðlendingum ókeypis ...
Segir eftirlit með öryggismálum í íþróttahúsum að engu leyti ábótavant
Vegna óhapps sem varð í íþróttahúsi Glerárskóla á fimmtudag, vill íþróttafulltrúi Akureyrarbæjar, Ellert Örn Erlingsson, að skýrt komi fram að eftirli ...