Fréttir
Fréttir
Stefnt á opnun í Hlíðarfjalli 28. nóvember
Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli hefur opnað fyrir sölu á vetrarkortum fyrir fullorðna. Guðmundur Karl Jónsson, forstöðumaður í Hlíðarfjalli, segir að þ ...
Leggja sérstaka áherslu á að fylgjast með öryggi barna í bílum
Lögreglan á Norðurlandi eystra mun á komandi vikum leggja sérstaka áherslu á það að fylgjast með öryggi barna í bílum á svæðinu. Meðal annars verð ...
Fjölga ferðum milli Húsavíkur og Reykjavíkur
Flugfélagið Ernir mun bjóða upp á flug milli Húsavíkur og Reykjavíkur á laugardögum í vetur. Flugfélagið hefur ákveðið að hefja áætlunarflug á lau ...
Ólafsfirðingar þurfa að sjóða neysluvatn
Öllum íbúum Ólafsfjarðar er ráðlagt að sjóða neysluvatn sitt. Þetta er vegna þess að sýni sem Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra tók úr dreifi ...
Logi Einars birtir nektarmynd af sjálfum sér
Logi Már Einarsson, oddviti Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi, birti nektarmynd á facebooksíðu sinni í dag. Myndin er tekin af honum þegar ha ...
Ráðhústorginu lokað á Siglufirði – Tökur hefjast næsta föstudag á Ófærð 2
Íbúum Siglufjarðar hefur borist tilkynning frá framleiðslutæmi þáttanna vinsælu, Ófærðar, um komandi götulokanir og lokun ráðhústorgsins um næstu ...
Varar fólk í naustahverfi við – Munum að læsa útidyrahurðum
Kona í naustahverfi lenti í óþægilegu atviki í morgun þegar ókunnugur kom inn í íbúð hennar. Þessu deildi hún í morgun á facebook-hóp Naustahverfis. ...
Samræmt verklag um heimilisofbeldi
Halla Bergþóra Björnsdóttir, lögreglustjóri á Norðurlandi eystra og Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri Norðurþings undirrituðu í dag samstarfsy ...
Steingrímur kallar Sjálfstæðisflokkinn fatlaðan
Á frambjóðendafundi Menntaskólans á Akureyri sagði oddviti Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Norðausturkjördæm, Steingrímur J. Sigfússon, að S ...
Finnsk vika í Hofi
Menningarfélag Akureyrar býður til finnskrar viku í Hofi dagana 16.–22. október. Tilefnið er aldarafmæli finnska lýðveldisins og því verður finnsk ...