Fréttir
Fréttir
90 ár frá vígslu Kristneshælis
Miðvikudaginn 1. nóvember næstkomandi eru 90 ár liðin frá vígslu Kristneshælis en það var vígt þann dag árið 1927. Af þessu tilefni verður haldin ...
Mögulegt samstarf milli Akureyrar og Kína
Bæjarstjóri Akureyrar og þeir bæjarfulltrúar sem sóttu Arctic Circle ráðstefnuna í Hörpu í Reykjavík í október sóttu fund með vararáðherra hafmála ...
Slysavarnadeildin á Akureyri afhendir hjartastuðtæki Hlusta
Slysavarnadeildin á Akureyri hefur afhent tvö hjartastuðtæki sem safnað var fyrir á Friðarvökunni á Akureyrarvöku en félagið lagði einnig fjármuni til ...
Stór nöfn koma fram á árshátíð Menntaskólans á Akureyri
Árshátíð Menntaskólans á Akureyri er stærsti viðburður sem nemendafélag skólans heldur ár hvert. Árshátíðin er yfirleitt haldin í lok nóvember og ...
Fjallabyggð kaupir geislatæki fyrir 5 milljónir til að losna við E.coli gerla
Eins og Kaffið greindi frá í mánuðinum hefur hluti íbúa á Ólafsfirði þurft að sjóða neysluvatn sitt vegna sýna sem tekin voru af Heilbrigðiseftirl ...
Frjókorn tvöfalt fleiri á árinu en síðastliðin ár
Akureyringar með frjókornaofnæmi hafa eflaust tekið eftir töluvert meiri ofnæmisviðbrögðum í sumar en ella ef marka má mælingar Náttúrufræðistofnu ...
Ungt fólk hvatt til að drekka vatn í stað koffíndrykkja!
Drekkið vatn í stað óhollari drykkja – m.a. gosdrykkja og koffínríkra drykkja! Þetta er boðskapur Ásgeirs Ólafssonar einkaþjálfara á Akureyri sem ...
Nýtt hótel á toppi Hlíðarfjalls?
Nýtt einkahlutafélag kemur til með að taka skíðasvæðið í Hlíðarfjalli í sína umsjá næstu 35-40 árin og stefnir að því að byggja það upp og markaðs ...
Rúmlega 2500 bretar á leiðinni til Akureyrar í ársbyrjun
Eins og Kaffið greindi frá í haust ætlar breska ferðaskrifstofan Super Break að bjóða upp á sérstakar norðurljósaferðir þar sem flogið verður bein ...
Krakkar í Síðuskóla senda börnum í Úkraínu jólagjafir
Jól í skókassa er alþjóðlegt verkefni sem miðar að því að fá börn og fullorðna til að gleðja börn sem lifa við mikla fátækt, sjúkdóma og erfiðleik ...