Fréttir
Fréttir
Ekið á vegfaranda og hund á Akureyri
Um sex leytið í gær var ekið á gangandi vegfaranda sem var að labba yfir gangbraut á Hörgárbrautinni með labrador-hundinn sinn í taumi. Meiðsl konun ...
Iceland Airwaves verður aftur á Akureyri árið 2018
Iceland Airwaces hátíðin var á dögunum haldin í fyrsta skipti á Akureyri. Grímur Atlason framkvæmdastjóri hátíðarinnar segir að allt hafi gengið e ...
100 ára saga Einingar-Iðju unnin í heild sinni fyrir norðan
Til starfs og stórra sigra er ný bók sem fjallar um 100 ára sögu verkalýðsfélagsins Einingar-Iðju og er um 400 síður að stærð í stóru broti, prýdd ...
Indian Curry Hut stækkar við sig og breytir um nafn
Indverski veitingastaðurinn Indian Curry Hut á Akureyri mun í desember opna á nýjum og stærri stað. Staðurinn hefur hingað til verið í gula kofanu ...
Smáhýsi fyrir heimilislausa
Bæjaryfirvöld Akureyrar hafa ákveðið að smáhýsi fyrir heimilislausa verði reist á iðnaðarsvæði við Norðurtanga 7 á Akureyri. Skipulagsráð bæjarins ...
Skora á stjórnvöld að stuðla að læknanámi við Háskólann á Akureyri
Í ályktun sem samþykkt var á aðalfundi Eyþings, sambands sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum, kemur fram að mikilvægt sé að auka ...
Ástand í orkumálum á Norðurlandi eystra algjörlega óviðunandi
Eyþing, samband sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum, telur ástand í orkumálum á Norðurlandi eystra algjörlega óviðunandi. Þetta ...
Ekki áframhaldandi þörf á rekstri almenningssamgangna
Aðalfundur Eyþings, samband sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum, var haldinn á Siglufirði 10. og 11. nóvember. Þar var rætt um rekst ...
Mynduðu hjörtu á baráttudegi gegn einelti
Nemendur og starfsfólk í Síðuskóla á Akureyri sýndu stuðning á baráttudegi gegn einelti sem var á miðvikudeginum í síðustu viku. Farið var út á sk ...
Nýtt met í sjúkraflugi á Íslandi
Slökkvilið Akureyrar greindi frá því á Facebook síðu sinni að nýtt met hafi verið sett í sjúkraflugi á Íslandi í síðustu viku. Farið hefur verið í ...