Fréttir
Fréttir
Foropnun í Hlíðarfjalli í dag
Í dag verður fyrsta opnun vetrarins í Hlíðarfjalli. Þetta var tilkynnt á Facebook síðu skíðasvæðisins í gær. Opið verður í fjallinu frá klukkan 11 ...
Viðkvæm trúnaðargögn grunnskólans á Húsavík aðgengileg öllum
Alvarlegur öryggisbrestur varð þegar viðkvæmar trúnaðarupplýsingar úr tölvukerfi grunnskólans á Húsavík urðu aðgengilegar nemendum skólans. Mistök ...
Árekstur í Víkurskarði
Tveir bílar rákust saman í Víkurskarði, rétt austan Akureyrar, í hádeginu í dag. Áreksturinn varð í kröppustu beygjunni í Víkurskarði en að sögn lög ...
Fiskidagstónleikarnir frumsýndir í heild á N4 í kvöld
Í kvöld klukkan 21:30 verða hinir goðsagnakenndu Fiskidagstónleikar sýndir á sjónvarpsstöðinni N4. Það var sannkölluð tónlistarveisla á Dalvík 12. ...
Óveðrið á Akureyri – Sjáðu myndirnar
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að veðrið hefur ekki verið neitt sérstakt Norðanlands og víða annars staðar um landið í dag. Mörgum vegum ...
Víkurskarð enn lokað – Engar mjólkurvörur komust til Húsavíkur
Víkurskarð hefur verið lokað í dag vegna veðurs og í kjölfarið hafa engar mjólkurvörur náð að berast á Húsavík. Mjólkurvörur koma í Krambúðina ann ...
Árshátíð MA verður haldin í kvöld þrátt fyrir óveður
Skólafélag Menntaskólans á Akureyri gaf frá sér tilkynningu í dag um að Árshátíðin, sem er stærsti viðburður á vegum nemendafélagsins, yrði haldin ...
Ökumenn hvattir til þess að aka varlega
Ökumenn á Akureyri eru hvattir til að aka varlega um götur bæjarins því nú hafa sums staðar myndast djúpar holur við brunna á akstursleiðum sem ge ...
Björgunarsveitir ræstar út í morgun
Mikið hvassveðri og ofan koma er á Norðurlandi í dag. Björgunvarsveitir hafa haft í nógu að snúast. Á sjöunda tímanum í morgun voru þær ræstar út ...
Upplýsingar um snjómokstur í bænum
Mikið hvassviðri og ofan koma er á Akureyri í dag. Allt skólahald hefur verið fellt niður og lögreglan hefur hvatt fólk til þess að vera ekki á fe ...