Fréttir
Fréttir
Jólapartý erlendra kvenna á Akureyri
Jólapartý erlendra kvenna á Akureyri er haldið í dag 3. desember kl 14 00. Skemmtunin fer fram í Rósenborg.
Margt verður um að vera en allir eru ve ...
Hlíðarfjall opnar í dag
Hlíðarfjall opnar í dag og verður opið frá kl. 11 til 17 í dag, en þetta er fyrsti opnunardagur vetrarins. Stefnt var að því að opna fjallið á fimmutd ...
Hvessir norðantil í kvöld
Samkvæmt veðurstofu Íslands mun hvessa seint í dag og í kvöld um landið norðanvert, suðvestan kalda eða strekking með rigningu og súld, hiti 5 til ...
Bjórböðin á lista yfir svölustu áfangastaði heims hjá þekktu ferðatímariti
Bjórböðin á Árskógsandi eru nefnd á lista Insider Travel yfir svölustu áfangastaði í heimi á árinu 2017. Bjórböðin eru einn af átta stöðum sem nefndir ...
Útvarp Akureyri hefur göngu sína í dag
Útvarp Akureyri fer formlega í loftið í dag kl. 10:00 en útvarpsstöðin sendir út á tíðninni 98.7. Sent verður út allan sólarhringinn, alla daga ársins ...
Super Break fjölgar flugum til Akureyrar frá Bretlandi næsta vetur
Eins og Kaffið greindi frá í haust ætlar breska ferðaskrifstofan Super Break að bjóða upp á sérstakar norðurljósaferðir þar sem flogið verður bein ...
Tveir nemendur náðu að lesa trúnaðargögn
Eins og Kaffið greindi frá um helgina varð alvarlegur öryggisbrestur í grunnskólanum á Húsavík þegar viðkvæmar trúnaðarupplýsingar urðu aðgengileg ...
Hlýnun um 16 gráður á einum sólahring
Mikill munur er á veðri gærdagsins og í dag. Hitastig víða á landinu hefur tekið miklum breytingum á aðeins einum sólahring en t.a.m. var átta grá ...
Hlíðarfjall opnar í dag – uppfært
Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli opnar formlega í dag klukkan 16:00. Þrátt fyrir mikla snjókomu síðustu daga eru snjóalög í fjallinum með minnsta móti. ...
Virkið og Grófin fengu styrk
Virkið og Grófin Geðverndarmiðstöð voru á meðal þeirra sem fengu styrk frá VIRK að þessu sinni. Virkið er þverfaglegt úrræði fyrir ungt fólk á vil ...