Fréttir
Fréttir
60 milljónir króna í nútímavæðingu leik- og grunnskóla
Á fundi fræðsluráðs í síðustu viku var fjallað um þá ákvörðun bæjarstjórnar að verja á hverju ári næstu þrjú árin 20 milljónum króna í að syðja vi ...
Lögreglan á Norðurlandi eystra tekur þátt í Twitter maraþoni
Næstkomandi laugardag, 16 desember, mun lögregland á Norðurlandi eystra vera með Twitter-maraþon lögreglunnar ásamt lögreglunni á Suðurnesjum og l ...
Meiri fjölskylduafsláttur árið 2018 – Mataráskrift hækkar í verði
Fjölskylduafsláttur hjá dagforeldrum, leikskólum og frístund í bænum eykst um 20% í nýrri gjaldskrá Akureyrarbæjar fyrir árið 2018. Til að njóta ...
Myndband: Fálki étur húsönd
Magnús Skarphéðinsson bóndi í Svartárkoti í Bárðardal náði á dögunum mögnuðu myndskeiði af fálka sem var að gæða sér á húsandarstegg skammt frá Sv ...
Miðaverð í Sundlaug Akureyrar hækkar
Gjaldskrárbreytingar fyrir árið 2018 hafa verið samþykktar í bæjarráði Akureyrarbæjar og má sjá hækkanir á ýmsum sviðum. Enn hækkar verð á sundmiða í ...
Er nóg af útivistarsvæðum á Akureyri?
Annar fundur Akureyrarbæjar um tillögu að nýju aðalskipulagi bæjarins fyrir árin 2018-2030 verður haldinn í Ketilhúsinu, Kaupvangsstræti 8, fimmtu ...
Heimasíða Akureyrarbæjar á meðal þeirra bestu
Um síðustu mánaðamót var tilkynnt hvaða fimm vefir sveitarfélaga á Íslandi væru metnir bestir árið 2017 hvað varðar innihald, nytsemi, aðgengi, þjónus ...
Ósætti innan Golfklúbbs Akureyrar – Golfkennara til margra ára sagt upp störfum
Sturla Höskuldsson birti færslu á facebook-síðu sinni í dag þar sem hann segist hafa hlotið óréttmæta uppsögn hjá Golfklúbbi Akureyrar. Hann telur ...
Ljót ummerki eftir utanvegarakstur
Mikið hefur verið um utanvegarakstur í nágrenni við hús Skátafélagsins Klakks á Fálkafelli við Akureyri þar sem mikil ummerki sjást og jarðvegurin ...
Ætlar að gefa öllum framhaldsskólum landsins fimmtíu milljónir í formi vatnsflaskna
Í vetur hrinti Ásgeir Ólafsson, þjálfari, pistlahöfundur og rithöfundur, af stað samfélagsverkefninu Flössari þar sem nemandinn er hvattur til að dre ...